Tíminn - 27.05.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.05.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn fP Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í byggingu á áhorfendastúku við gervi- grasvöll í Laugardal í Reykjavík. Áhorfendastúkan er u.þ.b. 60 m löng og með yfirbyggðu þaki u.þ.b. 13 m breiðu. Stúkan mun rúma um 580 manns. Bjóðendum er heimilt að bjóða: A. Allt efni tilsniðið í yfirbygginguna. B. Allt efni ásamt uppsetningu og fullnaðar frá- gangi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR. Frfkirkjuvagi 3 — Simi 25800 llllllllll DAGBÓK Fríðrik Vignir Stefánsson Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Á uppstigningardag, fimmtud. 28. maí, mun Friðrik Vignir Stefánsson halda burtfararprófstónleika á orgel Hallgríms- kirkju. Hann hefur stundað nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar og hefur Hörð- ur Áskelsson verið kennari hans síðustu 3 árin. Áður var Friðrik í námi hjá Hauki Frá Menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Viö Menntaskólann í Kópavogi staöa aðstoðarskólameistara. Viö Flensborgarskólann í Hafnarfirði kennarastöður í dönsku, félagsfræöi og vélritun. Viö Verkmenntaskólann á Akureyri kennarastööur í stærðfræði, tölvufræöi, ensku, sögu og félagsfræöi, íslensku, sálar- og uppeldis- fræöi, rafeindagreinum, vélfræðigreinum og námsráögjöf. Viö Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi kennarastööur í þýsku og viöskiptagreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 13. júní næstkomandi. Stundakennara vantar aö Menntaskólanum á Akureyri í dönsku, ensku félagsfræði, heimspeki, sögu, sálarfræði, stæröfræöi og þjóðhagfræði. Verkmenntaskóla Akureyrar í ýmsum greinum á heilbrigöissviöi, hússtjórnarsviði, tæknisviði og viðskiptasviöi. Umsóknir um stundakennslu skal senda til viðkomandi skóla sem gefa allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 13. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Guðlaugssyni við Tónlistarskólann á Akranesi. Friðrik Vignir er fæddur á Akranesi 18. jan. 1962. Undanfarin ár hefur hann starfað sem organisti við Innra-Hólms- kirkju. Hann er nú að Ijúka kantorsprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar. Verk á efnisskránni eru eftir J.S. Bach, F. Couperin, C. Franck og Jón Þórarins- son. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi á uppstigningardag Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Allt eldra fólk í söfnuðinum sérstaklega boðið velkomið til guðsþjónustunnar. Kaffiveit- ingar í boði Kvenfélags Árbæjarsóknar eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Ólafur Magnús- son frá Mosfelli syngur einsöng í mess- unni og í kaffisamsæti í safnaðarheimili Áskirkju eftir messu sem öldruðum er boðið til í tilefni af degi aldraðra. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Kennarar óskast Kennarar óskast að grunnskóla Vopnafjarðar. Kennslugreinar: Almenn kennsla, íþróttir, og raun- greinar. Húsnæðisfríðindi í boði. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97- 3218. Skólanefndin. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Lesari Áslaug Gísladóttir. Sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari prédikar. Organisti- og söngstjóri Guðni Þ. Guðmundsson. Sýn- ing á vinnu aldraðra cftir messu. Kaffisala til ágóða fyrir starfið. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson prédikar sr. Árni Pálsson þjónar fyrir altari. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Grensáskirkja. Messa kl. 14. Kaffi og kökur eftir messu. Eldri borgurum er sérstaklega boðið í þessa messu og að þiggja veitingar Fjölskylduferð í Þórsmörk Framsóknarfélögin í Árnessýslu efna til skemmtiferðar í Þórsmörk laugardaginn 20. júní n.k. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma 1247 milli kl. 10 og 12 og 14-16 virka daga. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. Nefndln SUÐURLAND Enn er í gangi fjáröflun vegna kosningabaráttunnar á vegum kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suöurlandi. Velunnar- ar og stuöningsmenn sem vilja styrkja kosningasjóöinn geta lagt peninga inná gíróreikning í hvaöa banka sem er, reikningsnúmer og banki er 2288 í Landsbankanum Hvolsvelli. Þakkir eru sendar þeim fjölmörgu sem þegar hafa styrkt kosningabar- áttuna. Stjórnin Suðurland Skrifstofur Þjóöólfs og kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurlandskjördæmi Eyrarvegi 15, Selfossi eru opnar alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00 og 14.00 til 16.00. Símar 99-1247 og 99-2547. Lítið inn. að henni lokinni. Kvöldmessa kl. 20.30. Altarisganga. U.F.M.H. tekur þátt í messunni. Þorvaldur Halldórsson stjórn- ar söng og tónlist. Kaffisopi á eftir. Allir velkomnir. Sr. Halldór Gröndal. Kársnesprestakall. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson prédikar. Sr. Árni Pálsson þjónar fyrir altari. Samver- ustund fyrir aldraða í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Biskup íslands herra Pctur Sigurgeirsson prédikar. Boðið upp á kaffi í safnaðarhei- milinu eftir messu. Sunnudaginn 31. maí er cngin messa í Laugarneskirkju. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn. Guðsþjónusta er í Seljahlíð kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. (Ath. breyttan messutíma) Kristín Markúsdóttir prédik- ar. Allt eldra fólk í söfnuðinum sérstak- lega boðið velkomið til guðsþjónustunnar og kaffidrykkju á eftir. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Aðalsafnaðarfundur í kirkj- unni miðvikudagskvöld-27. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Sóknarnefndin. Dómkirkja. Messa kl. 14. Han Jörgensen, fyrrum skólastjóri, formaður Samtaka aldraðra, prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Eftir messu er eldri borgurum í söfnuðinum boðið til kaffidrykkju á Hótel Borg. Þar syngur Halla Margrét Árnadóttir nokkur lög við undirleik Mar- teins H. Friðrikssonar. Sr. Þórir Stephensen. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Aðalfundur Háteigssafnaðar verður hald- inn á fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknar- nefnd. Hafnarfjarðarkirkja. Öldruöum boðið til kirkju á uppstign- ingardag. Guðsþjónusta hefst kl. 14.00. Jóhanna Linnet mun syngja einsöng og einnig í kaffisamsæti í Fjarðarseli, íþróttahúsinu við Strandgötu, sem safn- aðarstjórn og kvenfélag býður til eftir guðsþjónustu. Rúta verður í ferðum ásamt öðrum bílakosti til að flytja fólk til og frá kirkju. Þeir sem óska eftir slíkri þjónustu hafi samband við Eggert ísaksson safnaðar- fulltrúa eða sóknarprest. Rúta kemur við á Sólvangi kl. 13.30 og að Sólvangshúsum kl. 13.40. Gunnþór Ingason. Tónlistarskólinn í Reykjavík: Hádegistónleikar í Gamla bíói Hinir árlegu vortónleikar Tónlistar- skólans í Reykjavík verða haldnir mið- vikudaginn 27. maí kl. 12:30 í Gamla bíói. Efnisskrá er mjög fjölbreytt. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Skólaslit og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík Fimmtud. 28. maí, uppstigningardag kl. 15:00 verða skólaslit og lokatónleikar Söngskólans í Reykjavík í Islensku óper-: unni og lokatónleikarnir kl. 16:00. Að- göngumiðasala er við innganginn, en styrktarfélögum hafa þegar verið sendir miðar. Að tónleikunum loknum er boðið upp á kaffiveitingar í Söngskólanum í Reykjavík að Hverfisgötu 45. Daginn eftir, eða 29. maí, fara síðan fram inntökupróf í skólann fyrir næsta vetur. Skólastjóri Söngskólans í Reykjavík er Garðar Cortes. Gestaboð Skagfirðingafélaganna Skagfirðingafélögin í Reykjavík verða með gestaboð fyrir aldraða Skagfirðinga í Drangey, Síðumúla 35, á morgun upp- stigningardag 28. maí kl. 14:00. Þeir sem þess óska verða sóttir. Bílasíminn er 685540-eftir kl. 11:00 á uppstigingardag. Hópakstur Fornbílaklúbbsins í tilefni 10 ára afmælisins Á uppstigningardag, 28. maí n.k., er Fornbílaklúbburinn 10 ára. 1 tilefni af því verður efnt til hópaksturs. Mætt verður við Hótel Esju kl. 13:30. Þaðan verður ekið góðan hring um bæinn og síðan upp að Skíðaskálanum í Hveradölum. Þar verður eftirfarandi á dagskrá: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Ávarp: Jóhann Björnsson. 3. Gamanmál: Ómar Ragnarsson. Við væntum þess að félagar mæti vel og fjölmeuni, með marga bíla, í þessa fyrstu hópferð afmælisársins. Athugið! Skráning bíla og þátttakenda í hring- ferð klúbbsins í sumar, 8.-17. júlí, er hafin og lýkur 28. júní. Vegna skipulagn- ingar ferðarinnar er áríðandi að væntan- legir þátttakendur skrái sig sem fyrst. Miövikudagur 27. maí 1987 Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær, að það fórst fyrir að birta rnynd með minningargreinum um Sigurð Jónsson frá Efra-Lóni. Hér er reynt að bæta úr og birta myndina af hinum látna heiðurs- manni, þótt hún fylgi ekki greinum um hann, en vísað til þess sem skrifað var eftir Sigurð í tölublaðinu á undan þessu. Aðalfundur íþróttafélags fatlaðra íþróttafélag fatlaða í Reykjavík og ná- grenni heldur aðalfund sinn laugardaginn 30. maí kl. 14.00 í Hátúni 12, 1. hæð (Félagsheimili Sjálfsbjargar). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin Helgarferðir 29.-31. maí: 1. Breiðafjarðareyjar-Purkey. Nátt- úruparadís á Breiðafirði. Tjaldað í Eyj- unni. Sigling m.a. að Klakkeyjum. 2. Tindfjöll. Gist í Tindfjallaseli. Geng- ið á Tindfjallajökul. Góð jöklaferð. 3. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálunum Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Miðvikudags-kvöldferð 27. maí K1 20:00 Búrfellsgjá. Létt kvöldganga um eina fallegustu hrauntröð Suðvestur- lands. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, far- miðar við btl (350 kr.) Frítt fyrir böm með fullorðnum. Uppstigningardagur flmmtudagur 28. maí: kl. 09:00 Skarðsheiði-Heiðarhorn (1053 m). Gengið frá Efra-Skarði. Far- miðar við bíl (900 kr.) Kl. 09:00 Ströndin í Melasveit. Ein sérkennilegasta strönd Suðvesturlands. Gengið undir Melabökkum á stór- straumsfjöru. Farmiðar við bíl (900 kr.) Kl. 13:00 Botnsdalur-Glymur (hæsti foss landsins). Létt ganga fyrir alla. Farið að Glym og gljúfrum í nágrenni. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðar við bíl (600 kr.) Frítt fyrir börn með fullorðnum. Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 11. maí 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síöustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eöa sparisjóði sem breyta vöxtum) l. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Verslunar- banki Samvinnu- banki Alþýóu- banki Spari- sjoöir Vegin Dagsetnmg siöustubreytingar 1/5 21/4 11/5 1/5 11/5 1/5 11/4 1/5 Innlánsvextir: Hlaupareikmngar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 4.00 5.00 7.00 5.20 Ávisanareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 7.00 10.00 7.00 5.50 Alm.spansj.bækur 12.00 10.00 11.00* 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.90* Annað óbundiðsparilé1) 7-22.00 10.-21.72 7-20.00 10.0-19.00 11-20.00 10-16.00 3.50 7-19.50 Uppsagnarr.,3mán. 13.00 14.00 11.00* 13.50 15.00 14.00 12.00 12.70* Uppsagnan.,6mán. 15.50 12.00* 20.00 19.00 17.00 17.00 13.00 ' 15.00* Uppsagnan., 12mán. 14.00 17.00 19.00 25.50'121 15.00 Uppsagnarr., 18mán. 24.5017 22.00 24.00') 3) 23.80 Verðtr.reikn.3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 1.90 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 4.00 3.50* 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsirreikn. ^ •8) 8-9.00 5^.5061 Sérstakarverðb.ámán. 1.083 1.00 1.00 0.75 1.00 0.83 1.00 0.83 0.90 Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandarikjadollar 5.50 5.50 6.00* 6.25 5.50 5.50 5.75 5.25 5.60* Sterlingspund 8.50 8.75 8.00* 8.75 10.00 9.00 10.25 9.00 8.70* V-þýskmðrk 2.50 3.00 3.00 3.00 3.50 3.50 4.00 3.50 3.00 Danskarkrónur 9.50 9.50 9.25* 9.25 9.00 9.50 10.25 9.50 9.4* Útlánsvextir: Vixlar(forvextir) 20.50 20.0 21 004)’ 21.00 23.00* 20.00 21.00 24.004' 21.20* Hlaupareikningar 21.50 21.50 22.50* 22.50 24.00* 22.00* 22.00 24.50 22.40* þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 10.00 10.00 12.00* 10.00 10.00 12.00 10.00* Alm. skuldabróf5* 22.00 20/21.25 71 23.00* 22.50 24.00* 22.00 22.00 24/25.071- 22.70* þ.a.grunnvextir 9.00 11.50 10.00* 10.00 10.00 10.00 9.50 12.00 10.10* Verðtr.skbr.að2.5ár5) 6.00 6.5/7.071 7.00* 7.50 7.00 7.00* 7.00 6.75/7.071 6.60* Verötr. skbr > 2.5 ár5) 6.50 6.5/7.071 7.00* 7.50 7.00 7.00* 7.00 6757.071 6.80* Afurðalán i krónum 20.00 19.00 20.00* 16.25 20.00 20.00 18.50 26.00 20.5Ö' Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 8.25 8.00 8.00 8.00 7.80 Afurðalán í USD 8.75 8.25 8.00 7.75 8.75 8.00 7.50 8.20 Afurðalán i GBD 11.50 11.50 11.25 13.00 11.25 11.50 12.75 11.80 Afurðalán i DEM 5.50 5.50 5.50 6.50 5.50 5.75 6.25 5.70 II. Vanskilavexít (ákveíiw al Seðlalianka) trá 1. desember 1986:2.25% (2.0I%| tyrir hvem byrjaian mánuí. Frá 1. mare 1987 2.50% (2.21%) lyrir hvem byriaftan mánuð. III. Meðalvertr 21.03.1967 (sem 9ela gdl í apt. 1987): Alm skuklabrél 21.0% (9.5+11.5). verðo. Iánað2.5 árum 6.4% 09 rninnsl 2.5 ár 6.6%. Meðalvenár 21.03.1967 (sem geta git í mai 1987): Alm.skbr. 21.3% (9.5+11.8), verðlt. lán að 2.5 áium 6.5% og mnnst 2.5 ár 6.6% 1) Sjá meðfylgiandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðoins hjá SPRON, Sp. Kípav., Halnarlj., Mýras., Akureyrar. Olalsfj.. Svaitd., Siglufj., Norðlj.. IKell, Arskógsstr S Eytar. 4) Viðsk. víxlar keyptir m.v. 22.5% venti hjá Bún.banka, 23.0% h|á Samv. bankaog 26.0% sparisj. 5) Vaxtaálag á skuidabrél Ul uppgjðrs vanskilalána er 2% á ári. Verrlunar- og Alþýðubanki beita þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bolungarvíkur. 7) Lægri vextlmir gilda el um fasteignaveðeraðraada. Sr. Tómas Svcinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.