Tíminn - 27.05.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.05.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn ! Miövikudagur 27. maí 1987 INIBOOMN Grínmynd ársins: Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi ! stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Marlin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Milli vina Bráðfjörug gamanmynd um hvað gerist, þegar upplýsist að fyrirmyndareiginmaðurinn heldur við bestu vinkonu konunnar??? Aðaihlutverk: Mary Tyler More (Ordinary people) Christine Lahti - Sam Waterston (Vígvellir) Ted Danson (Staupasteinn). Leikstjóri: Allan Burns Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragft". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11.15. Bönnuð innan12ára. KOIil.RT JI-RF.Mð Óskarsverðlaunamyndin: Trúboðsstöðin , ★★★ A.I. MBL. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára DENIRO IRONS V i myndataka. H ’AHlj M ISSIÖN. <b> Óskarsverðlaunamyndin: Guð gaf mér eyra ★★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlee Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenleikarinn i ár. Leikstj.: Randa Haines. Aðalhlutverk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7 og 9 Vítisbúðir Hörku spennumynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5 og 11.15 BMX meistararnir Hin eldfjöruga hjólreiðamynd. Sýnd kl. 3 Þeir bestu Endursýnum eina vinsælustu mynd síðasta . árs. Besta lagið! Sýnd kl. 3 jn, HASKÚLABM BllMllUta SÍMI 2 21 40 Gullni drengurinn Þá er hun komin myndin sem allir bíða eftir Eddie Murphy er i banastuði við að leysa þrautina, að bjarga gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Erþér annt um líf þitt MM og limi eo DOLBVSTEREO tíaEER0AR ÞJOÐLEIKHUSIÐ Eg dansa við þig... í kvöld kl. 20. Fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn Ævintýrið um kóngsdæturnar tólf Nemendasýnintt listdansskóla Þjóðleikhússins Fimmtudag kl.15 Föstudag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar Hallæristenór Laugardag kl. 20. Síðasta sinn. YERMA eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Anna Sigríður Einarsdóttir, Arnar Jónsson, Ásdís Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jónas S. Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Lára Stef ánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigríður Elliðadóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Steingrfmur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorieifur Örn Arnarson, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Daviðsson. 6. sýning sunnudag kl. 20 Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200 Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. FararheiHi O Varahlutir í FORD og MASSEYFERGUSON dráttarvélar ágóðu verði & »HF Járnhálsi 2. Sími 673225110 Rvk. Pósthólf 10180. Ettir Birgi Sigurðsson.1 Sunnudag 31. maí kl. 20.00 Fimmtudag 4. júní kl. 20.00 Ath.: Breyttur sýningartími. Ath.: Síðustu sýningar á leikárinu Eftir Alan Ayckbourn. Föstudag 5. júní kl. 20.30 3 sýningar eftir. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 3. júní i síma 16620. Virka daga kl. 10-12 og 13 til 18. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin frá 14-20.30 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Sunnudag 31. mai kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag 2. júni kl. 20.00. Fimmtudag 4. júni kl. 20.00. Þriðjudag 9. júni kl. 20.00. Miðvikudag 10. júní kl. 20.00 Fimmtudag 11. júní kl. 20.00 Föstudag 12. júní kl. 20.00 Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einusimtali. Aðgöngumiðareru þágeymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalan lokuð föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. Opin þriðjudaginn 21. april frá 14-19. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. IBsýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfan 13303. Fyrsti apríl Ógnvekjandi spenna, grátt gaman. Apríl gabb eða alvara. Þátttakendum í partýi fer fækkandi á undarlegan hátt. Hvar eraðske?... Leikstjóri: Fred Walton Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel, Deborah Foreman Sýnd kl. 5,7, og 9 Bönnuð innan 16 ára. STERKARI • ÖRUGGARI • ÓDÝRARI $ BUNJ BAMBANDBIN! ARMULA3 REYKJAVIK SJMI 3HOOO Salur A Frumsýning Æskubrautir Ný bandarísk gamanmynd, gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Eugene er fimmtán ára og snúast hugleiðinga hans nær eingöngu um leyndardóma kvenlíkamans. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Bob Dishy, Judith Ivey. Leikstjóri: Gene Saks Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Hrun ameríska heimsveldisins Ný kanadísk frönsk verðlaunamynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987. Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með ólíkindum." New York Daily News. „Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu stöðuga stríði milli kynjanna." Playboy Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára. íslenskur texti. Salur C: Litaður laganemi (Soulman) Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Arye Gross. Leikstjóri: Steve Miner Sýnd kl. 5,7,9 og 11 BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:... 96-21715/23515 BORGARNES: ........ 93-7618 BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568 SAUÐARKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ..... 96-71489 “HUSAVIK:.. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rv Pósthólf 10180

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.