Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 12
12 — ÍSLENSKT, JÁ TAKK - Laugardagur 5. nóvember 1994 í samvinnu vi& Hönnunarstööina auglýsir byggingadeild borgarverkfræbings eftir hönnuöum til a& hanna innréttingar fyrir íélagslegar íbú&ir Reykjavíkurborgar. Valdir ver&a fimm hönnu&ir e&a hönnunarhópar til a& taka þátt í launa&ri tillöguger&, þar sem einn hönnu&ur e&a hópur ver&ur rá&inn í allt aö átta mánu&i til a& fullhanna og móta hugmyndir sínar til útbo&s á innréttingunum. Umsóknum, þar sem hönnuðir leggja fram þær upplýsingar um sjálfa sig, sem þeir telja a& gagni megi koma, skal skilaö fyrir 21. nóvember til: Byggingadeildar borgarverkfræ&ings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Merkt: Innréttingar 94 FLUGMÁLASTJÓRN Framkvæmdastjóri fjármála Sta&a framkvæmdastjóra fjármáladeildar Flugmálastjórnar er laust til umsóknar. Framkvæmdastjóri fjármála heyrir undir flugmálastjóra. Verk- sviö fjármáladeildar er m.a. yfirstjórn fjármála, ger& áætlana og fjárlagatillagna, bókhald og eftirlit me& fjárhagslegum þáttum í rekstri og framkvæmdum, tengsl vi& Alþjó&aflug- málastofnunina, starfsmannahald og almenn stjómsýsla stofn- unarinnar. Háskólapróf í vi&skiptafræ&i e&a sambærileg menntun er áskil- in, sem og mjög gó& enskukunnátta. Nauösynlegt er að vib- komandi hafi reynslu af störfum er snerta fjármálastjórn, bók- hald, áætlanagerö og starfsmannahald. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Einar Kristinn jónsson, fjármálaráb- gjafi flugmálastjóra, í síma 694125, virka daga kl. 10-11. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngurá&uneytinu fyrir 25. nóvember 1994. Me& upplýsingar um umsóknir ver&ur fariö skv. ákvæ&um laga nr. 38/1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Framkvæmdastjóri Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, óskar aö ráöa framkvæmdastjóra frá 1. jan. 1995. Leitað er að einstaklingi með gó&a þekkingu og/e&a reynslu af sveitarstjórnarmálum. Æskilegt er aö vi&komandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum. Lögfræ&i-, vi&skiptafræ&i- e&a sambæri- leg menntun æskileg. Framkvæmdastjóri veitir forstö&u skrifstofu samtakanna og annast m.a. um fjármál, innheimtu, bókhald og áætlanagerð fyrir SASS og stofnanir tengdar samtökunum. Framkvæmdastjóri vinnur aö stefnumarkandi málum í sam- rá&i viö stjórn samtakanna og hefur á hendi önnur þau störf sem stjórnin felur honum. Rá&ningarkjör miðast við kjarasamninga opinberra starfs- manna. Rá&ningartími mibast vi& kjörtímabil sveitarstjórna, me& venjulegum uppsagnarfresti. Skriflegum umsóknum me& upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilaö til skrifstofu SASS, Eyrarvegi 8, 800 Sel- fossi, fyrir 16. nóv. 1994. Nánari upplýsingar veita: Hjörtur Þórarinsson, framkvæmda- stjóri SASS, í síma 98-21088/98-21350 og Ólafía jakobsdóttir, forma&ur SASS, í síma 98-74840. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 98-22988. Mjólkurkvóti Til sölu mjólkurkvóti. Verö tilboö. Nánari upplýsingar hjá Lögmönnum Suöurlandi á Selfossi í síma 98- 22849. FAXNÚMERIÐ <£sj& ER 16270 wmmm Víkurprjón hf. í Vík í Mýrdal: Töluverð söluaukning frá því á síðasta ári Umsvif Víkurprjóna hf. í Vík í Mýrdal hafa aukist talsvert aö undanförnu í kjölfar sölu- aukningar og yfirtöku á ull- arprjónastofu í Vík. í kjölfar- iö var fariö í 10 milljón króna hlutafjáraukningu og byggingu nýs húsnæöis. Framkvæmdastjóri Víkur- prjóna hf., Þórir N. Kjartans- son, segist vera nokkuö ánægöur meö hlut fyrirtækis- ins í dag og stööu þess, en í dag vinna um 15 manns hjá Víkurprjónum. Þórir segir söluaukningu hafa verið í framleiðsluvörum Vík- urprjóns og segist viss um a& átakib „íslenskt, já takk" skili sér í söluaukningu á íslenskum vörum. Þórir segir þó að hvab sitt fyrirtæki varðar, þá hafi hann jafnframt verið aö gera a&rar ráöstafanir, sem einnig hafi skilað sér, og þetta tvennt hafa samanlagt skilab sölu- aukningunni. Þórir segist bjart- sýnn á að halda þeirri sneiö af kökunni, sem hann hafi haft undanfarið, ef utanaðkomandi abstæður breytast ekki. Hvab samkeppni var&ar er- lendis frá, segir Þórir það þý&- ingarlaust að keppa vi& verö á vörum frá láglaunalöndum. Hins vegar segist hann vera samkeppnisfær í verði vi& vör- ur frá V-Evrópulöndum, auk þess sem langmikilvægast sé a& íslensku vörurnar standist gæbasamanburð. „Þaö er óhjá- kvæmilegt og algert skilyröi fyrir íslenskan iðnað, a& vera meö góða vöm. Þa& vill brenna viö hjá íslendingum, a& ef ís- lenskur iðnabur á aö njóta við- urkenningar í hugum þeirra, þá verður hann helst að vera bæ&i bestur og ódýrastur. Það er mikil tilætlunarsemi vi& ís- lenska iðnaðinn," segir Þórir. Hann segir það algengt að ís- lendingar láti sér það lynda að kaupa erlenda, lélega vöru á viðeigandi verði, en ef varan væri íslensk og á sambærilegu verði, myndi það örugglega skila henni og jafnvel kvarta. Á móti sé þessi nálægð við neyt- andann mjög jákvæð. Talsverðar breytingar hafa orðið í rekstri fyrirtækisins að undanförnu. Ekki alls fyrir löngu tók Víkurprjón við rekstri prjónastofu, sem var í ullarvöruframleiðslu og hafði verið lýst gjaldþrota. Því hafi verið þannig háttað að það varð úr að ráðist var í 10 millj- óna króna hlutafjáraukningu og í framhaldi af því í byggingu nýs húsnæðis yfir starfsemina. Húsnæðið er um 700 fermetrar og verður tekið í notkun næsta sumar. Með þessu næst fram mikil hagræðing, enda starf- semin nú í tvennu lagi í sitt hvorum enda bæjarins. Víkurprjón hf. hefur verið hvaö þekktast fyrir framleiðslu sína á sokkum, og hefur sú framleiðsla nær eingöngu fariö á innanlandsmarkað. Eftir yfir- tökuna hafi hins vegar verið farið út í fjölbreytilega fram- leiðslu á peysum, jökkum, sokkum og öðrum flíkum úr ís- lenskri ull. Þórir segir að enn sem komið er séu ullarvörurnar nær eingöngu seldar hér inn- anlands, þó lítið eitt hafi verið flutt út beint á erlenda mark- aði. Hann segir hins vegar mik- inn markað vera fyrir þessar vörur hér á landi yfir sumar- tímann. Stöðugt sé þó verið að vinna að mörkuðum erlendis, en veröin séu alltof lág. „Markaðurinn fyrir ullarvörur erlendis var algerlega eyðilagð- ur. Menn ætluðu að fara að keppa á mörkuðunum með þessar vörur sem einhverja tískuvöru, hættu að vera með hana í sauöarlitunum og í þeim munstrum sem voru orð- in þekkt. í stað þess var farið að breyta hönnur. og litum og það einfaldlega gekk ekki. Ég held nú að menn séu að átta sig á þessu nú, og ég held aö allir framleiðendur séu sammála mér í þessu. Hins vegar virðist enginn þora að segja þetta op- inberlega og snúa þessu við á ný. Það er hins vegar erfitt að snúa þessu við, því þegar sölu- tregðunnar var orðið vart — á sama tíma og fjöldi verksmiðja hér á landi framleiddu gífur- legt magn af þessum vörum, sem leiddi til offramboðs — var farið í að lækka verðin gífur- lega. Þegar veröin voru einu sinni hrunin, var ekki og er enn þann dag í dag ekki mjög auðvelt að ná þeim upp á ný," segir Þórir að lokum. Matvæladagur haldinn í dag Árlegur matvæladagur Mat- væla- og næringarfræðingafé- lags íslands (MNI) er haldinn í dag, laugardag. Yfirskrift dags- ins í ár er „Matvælaiðnaður og manneldi" og verður þessu efni gert skil á ráöstefnu í Borgartúni 6, kl. 9-13. Markmiö matvæla- dagsins er að vekja athygli á mikilvægi matvælaiönaðarins fyrir líf og heilsu landsmanna. Flutt verður inngangserindi um æskilega næringu og áhrif mat- vælaframleiðslu á hollustu. Eftir það munu fulltrúar helstu iðn- greina í matvælaiðnaði fjalla um stöðu og mögulega þróun greinarinnar á næstu árum með tilliti til æskilegs fæðis. í lok ráðstefnunnar verður Fjöregg MNÍ veitt fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. í fyrra hlaut Emmess- ísgerð Fjöreggið fyrir vöru sina ísnál. ■ Fjöreggib 1994 er hannab hjá „Clerí í Bergvík" og er opib egg- form úr gleri. Fjölskyldudagur og basar í Gjábakka í dag verður Fjölskyldudagur í Gjábakka, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. Það er vandað til dagskrárinnar sem byrjar kl. 14.00 og hafa jafnt ungir sem aldnir verið kallað- ir til svo allir finni eitthvaö vi& sitt hæfi. Me&al þeirra sem koma fram má nefna leikarana Róbert Arn- finnsson og Bríeti Héöinsdótt- ur. Barnakór Digranesskóla syngur undir stjórn Kristínar Magnúsdóttur. Brunnurinn sem er nýstofnaöur listaskóli í Kópa- vogi verður me& söng, dans og leiki en í þeim skóla eru allir aldurshópar. Kaffi og kökur af hlaöborði veröur í Gjábakka en aðgangur að dagskránni er enginn og öll- um frjáls á meðan húsrúm leyf- ir. Hinn hefðbundni jólabasar eldri borgara verður í Gjábakka 9. og 10. nóvember eftir hádegi báða dagana að ógleymdu vöfflukaffinu. Laufabrauðsdagur verður svo í Gjábakka eftir hádegi 26. nóv- ember. Þar mætir kór eldri borg- ara og syngur nokkur lög undir Stjórn Siguröar Bragasonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.