Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.11.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. nóvember 1994 17 t ANPLAT Guörún Auöunsdóttir frá Stóru-Mörk er látin. Rósa Jórunn Finnbogadóttir, elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, Hringbraut 50, lést föstudaginn 28. október. Siguröur J. Briem, fyrrverandi deildarstjóri í menntamálaráöuneytinu, Lönguhlíö 9, Reykjavík, lést 28. október. Siguröur Jónsson, fyrrverandi apótekari á Sauöárkróki, Háaleitisbraut 14, Reykjavík, andaöist 28. október. Ragnheiöur Sölvadóttir, vistheimilinu Seljahlíö, lést 30. október. Ólafía Þórðardóttir, Hæðargarði 29, Reykjavík, andaöist á Borgarspítalan- um sunnudaginn 30 októ- ber. Guöbjörg Guðjónsdóttir, Laufvangi 5, Hafnarfiröi, lést 30. október. Steingrímur Benedikt Bjarnason, fisksali, Sogavegi 158, lést í Bolungarvík 29. október. Benedikt J. Ólafsson, málarameistari, áöur Skipa- götu 5, lést á dvalarheimil- inu Hlíö, Akureyri, 29. októ- ber. Pétur Gíslason, Grundarlandi 9, lést á Borg- arspítalanum að kveldi 28. október. Þóra Einarsdóttir, Hraunbæ 142, lést á Land- spítalanum 30. október. Daníel Jónsson, áöur til heimilis aö Sörla- skjóli 16, er látinn. Útförin hefur fariö fram. Kristjana Bryndís Davíösdóttir lést 1. nóvember. Jón Pétur Einarsson, Bústaðavegi 105, Reykjavík, lést 29. október á öldrunar- deild Landspítalans, Hátúni lOb. Stefanía Þ. Lárusdóttir Schram, lést á Droplaugarstööum 1. nóvember. Guörún Helga Siguröardóttir, Háaleitisbraut 36, andaöist miðvikudaginn 2. nóvem- ber á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Gunnar Gíslason, vélstjóri, Gnoðarvogi 64, lést á Landspítalanum að- faranótt 2. nóvember. Arnfríöur Einarsdóttir frá Arnbergi, Selfossi, and- aðist á Droplaugarstööum 2. nóvember. Þuríður Pálsdóttir, áöur til heimilis aö Sólvalla- götu 5, Reykjavík, andaðist 3. nóvember á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. FRAMSÓKNARFLOKKURINN Aöalfundur Framsóknar- félags Sandgeröis verbur haldinn í Verkalýbshúsinu, laugardaginn 12. nóvember n.k. kl. 14.00. Venjuleg abalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Kosning fulltrúa á flokksþing. Önnur mál. Stjórnin. Starfsmaður viö orlofshús Orlofssjóður Kennarasambands íslands auglýsir eftir starfsmanni viö viðhald og eftirlit orlofshúsa félagsins í Asabyggö á Flúðum í Hrunamannahreppi. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á Flúðum eða nágrenni, þar sem húsnæði fylgir ekki starfinu. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember n.k. Skriflegar um- sóknir sendist stjórn OrlofssjóÖs Kennarasambands ís- lands, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita: Hilmar Ingólfsson, sími 91-656720, og Valgeir Gestsson, sími 91- 624080. Stjórn orlofssjóðs Kennarasambands íslands. \ Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vib andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur, tengdadóttur, systur, mágkonu og frænku Sigríöar Maríu Steingrímsdóttur Torfastöðum í Crafningi Sérstakar þakkir til íbúa og hreppsnefndar Crafningshrepps og starfs- fólks gjörgæsludeildar Landspítalans. Cuð blessi ykkur öll. Bergur Geir Cuðmundsson Guðmundur Bergsson Andri Már Bergsson Kristín Hanna Bergsdóttir Birna Jónsdóttir Þrúður Sigurðardóttir Birgir Árdal Árný V. Steingrímsdóttir Jensína S. Steingrímsdóttir Jóna Steingrímsdóttir Gísli Steingrímsson Kristín R. Steingrímsdóttir Sigurður Þór Steingrímsson Steingrímur Císlason Cubmundur Bergsson Margrét Jónsdóttir Friðgeir Jónsson Ægir Hilmarsson Björn Magnússon og systkinabörn Magnús Guðmundsson Cuðbjörg Bergsteinsdóttir Skálab vib Nainu forsetafrú. Söguleg heimsókn Englands- drottningar til Rússlands Elísabet Englandsdrottning lauk fyrir skömmu sögulegri ferö sinni til Rússlands. Þetta var fyrsta heimsókn konung- borins þjóöhöfðingja Bretlands til Rússlands, en lengstum hef- ur andað köldu á milli aðalsins í löndunum tveimur. „Þetta er upphafið á nýju tímabili í samskiptum þjóö- anna," sagöi breski sendiherr- ann í Moskvu, Sir Brian Fall. „Heimsóknin sýnir aö birt hef- ur til að nýju, skýjunum hefur verið svipt burt." Móttökurnar, sem drottningin og maður hennar Filippus fengu í Rússlandi undir leib- Rússneska þjóbin virtist mjög hrifin af heimsókn hennar kon- unglegu tignar og eru samskipti þjóbanna talin batna íkjölfarib. Glatt á hjalla. sögn Borísar Jeltsín forseta, voru með ólíkindum. Fjórar orrustuþotur fylgdu einkavél drottningarinnar til lendingar eftir að hún kom inn í rúss- neska landhelgi, rauðu dregl- arnir sem hennar konunglega hátign tiplabi á námu hektur- um og veisluhöldin tóku öllu öbru fram. Það hefur eflaust verið drottningunni Iéttir að komast burt frá vandræðunum heima fyrir og fór sérlega vel á með henni og Borís Jeltsín. Eftir að hafa notiö lista og menningar borgarinnar þakk- abi drottningin fyrir sig með því að bjóða Jeltsín í veislu- kvöldverð á lystisnekkju bresku krúnunnar, Britanniu. Þar vakti athygli að Jeltsín var óánægður með vínveitingarnar — vildi vodka en ekkert borðvínssull. Það dugði þó ekki til að slá drottninguna út af laginu. Hún bara hló og gerði að gamni sínu og skýrði Jeltsín frá því að breskar hefðir yrðu ekki rofnar, þrátt fyrir óánægju hans. Hvað sem annars má segja um af- komendur hennar, er hún sú fyrirmynd sem Bretar geta stoltir litið upp til sem fulltrúa lands síns. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Drottningin og jeltsín í Bolshoi-ballettinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.