Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 16
144 R E T T U R blóðrásina og lét að lokum senda eftir lækni, en hann kom of seint. Móðir mín var liðið lík daginn sem ég var sex ára. -----0------ Tuttugu og fimm árum síðar stóð ég á verkfallsverði um nætur á Torfunefsbryggjunni. Það var í „Nóvu-deilunni“. Yerkamennirnir á Akureyri stóðu sameinaðir í baráttunni fyrir brauði sínu. Og baráttan stóð við „betri borgarana“ sem enn voru tilbúnir að taka brauðið frá fátæku börnunum, því enn skyldi hún Skjalda bera í fjósi faktorsins, í því fjósi þar sem næg mjólk var fyrir. Nú var það ekki móðir mín, sem varð að ganga ein fyrir faktorinn og prestinn, nú var verkafólkið á Akureyri sameinað í baráttunni og þar stóð ég á verkfallsverði vegna móður minnar, sjálfs mín og vegna minna eigin barna og vegna þess málstaðar sem sameinar öreiga allra landa. Nú gengum við ekki lengur fyrir faktor eða prest, en heimtuðum okkar rétt. Og það munum við gera sameinuð þar til enginn betri borgari hefur vald til að kúga meðbræður sína, þar til hugsjón samhjálpar- innar hefur sigrað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.