Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 43

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 43
R É T T U R 171 jNú eru í yíir 90 iöndum ílokkar, sem fylgja kenningum Marx og Lenins. Hafa jjeir innan vébanda sinna yfir 42 milljónir meðlima og fylgjendur þeirra skipla hundruðum milljóna. Þróun kommúnistalireyíingarinnar í heiminum hefur verið sem hér segir: 1928 voru 46 kommúnistískir ílokkar í heiminum með 1,680 millj- ónum (1.680.000) meðlima, þar af tæp milljón utan landa sósíal- ismans. 1935 voru þeir 61 með 3,141 millj. meðlima, þar af 785 þúsund utan landa sósíalismans. 1957 voru flokkarnir 75 með 33 milljónum meðlima, þar af utan landa sósíahsmans 4,6 millj. 1960 voru sömu tölur: 87 flokkar, 37 millj. meðlima, 5,3 miilj. utan landa sósíalismans. 1963: 90 fiokkar, 43 millj. meðlima, yfir 6 milij. utan landa sósíalismans. Af þeim 28 nýjum flokkum, sem upp hafa risið á síðasta aldarfjórð- ung, eru 26 í þróunarlöndunum, þar af 11 í þeim iöndum Asíu, sem ekki eru sósíaiistísk, 9 í Suður-Ameríku og 6 í Afríku. Meðlimatala kommúnistaflokka utan sósíalistísku landanna var 1963: í Evrópu yfir 3 miiljónir, í Asíu yfir 2,5 millj., í Ameríku yfir 250 þús., í Afríku yfir 50 þús., í Ástralíu yfir 7.500. Atkvæðatala stærstu kommúnistaflokkanna í Evrópu var, sem hér segir: í Ítalíu 1963 7,8 miiljónir atkvæða (25,3%), í Frakk- landi 1962 yfir 4 milljónir eða 21,9%, í Finnlandi (SKDL, Demo- kratiska Forhundet for Finlands Folk) 1962: 507.100 eða 22,1%. — Atkvæðatala Kommúnistaflokka í auðvaldsheiminum er yfir 35 milljónir. En í 40 auðvaldslöndum eru kommúnistaflokkarnir bann- aðir og verða að starfa í banni laganna. • i III. ÞJÓÐFRELSISHREYFINGIN. Fyrsta alþjóðasambandið lýsti baráttuna gegn undirokun þjóða eitt mikilvægasta hlutverk verkalýðsins. Nú er nýlendukerfi það, sem auðvaldið haíði skapað sér og náði yfir meirihluta veraldar, hrunið í rústir fyrir frelsisbaráttu hinna undirokuðu þjóða, er nutu stuðnings sósíalistísku landanna og alþjóðlegu verklýðshreyfingar- innar. Nú bíður það verkefni hinna nýfrjálsu þjóða að losa sig úr efna- hagslegum klóm auðhringanna og losna við illan arf nýlendutíma- bilsins. Fleiri og fleiri hinna nýfrjálsu landa lýsa nú yfir því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.