Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 28

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 28
Máske áttu eftir ævi langa tíð; þínir knefar krepptir kannske verði um síð viðsjálum á vanaris plóg, reyndu því að fara’ á flot fram á eigin sjó. Ei með huga hálfum haltu á lífsins sjó, aflið í þér sjálfum efalaust er nóg, miklu fremur hitt er haft: Það er vorrar þjóðar mein, að þekkja ei eigin kraft. 011 vor trú er öfug, andinn líður þraut, kirkjan hengir höfug höfuð niðrí skaut, það sem helzt hún ber á borð fyrir breyzku börnin sín er bara dauðans orð. Hneigðu hug að öðrum hreinni og betri sið, fáðu andans fjöðrum fegra og meira svið; vittu’ að okkar eigin sál skapar oss þá einu trú, sem á við hjarta og mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.