Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 27

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 27
R É T T U R / 155 Þar sem lá í landi og lýðsins framför drap öndvert stæður andi öllum félagsskap; á hinu fengu flestir skil, í öllu að pukra einir sér og eiga nokkuð til. Þeir sem þetta kunnu, það voru beztu menn, völd og vinsæld unnu og virðing, allt í senn; þessi menntun þeim var nóg. Skorti ei hestinn þol og þrek, þá er hann fyrir plóg. Við þessa þjóðarvillu, í þeirri búrastétt, settir á sömu hillu, sem þó ei var rétt, höfum við alizt hlýrar tveir; ei við skildum ýta þar, og okkur skildu ei þeir. Oss hafa örlög skapað æsku vona brigð, ég hef öllu tapað og því hef ég blygð; ó, að starfið yrði þitt! friðsamara’ á lífsins leið og lukkusælla’ en mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.