Réttur


Réttur - 01.08.1964, Side 27

Réttur - 01.08.1964, Side 27
R É T T U R / 155 Þar sem lá í landi og lýðsins framför drap öndvert stæður andi öllum félagsskap; á hinu fengu flestir skil, í öllu að pukra einir sér og eiga nokkuð til. Þeir sem þetta kunnu, það voru beztu menn, völd og vinsæld unnu og virðing, allt í senn; þessi menntun þeim var nóg. Skorti ei hestinn þol og þrek, þá er hann fyrir plóg. Við þessa þjóðarvillu, í þeirri búrastétt, settir á sömu hillu, sem þó ei var rétt, höfum við alizt hlýrar tveir; ei við skildum ýta þar, og okkur skildu ei þeir. Oss hafa örlög skapað æsku vona brigð, ég hef öllu tapað og því hef ég blygð; ó, að starfið yrði þitt! friðsamara’ á lífsins leið og lukkusælla’ en mitt.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.