Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 31

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 31
RÉTTBE 159 sókn sósíalistiskrar hreyfingar á sviði bókmennta, stjórnmála og lífskjarabaráttu, er setti mark sitt á alla sögu þjóðarinnar fram til 1949, að þaS viSnámstímabil, er vér nú enn lifum á, tók viS. A sama árinu og „Bréf til Láru“ komu út, 1924, var fyrsta þýSing Kommúnistaávarps Marx og Engels birt á íslenzku, „RauSi fáninn“, blaS Félags ungra kommúnista, hóf göngu sína og hvarvetna um land magnaSist vinstri armur verklýSshreyfingarinnar. „Bréf til Láru“, var í senn uppreisnaróSur til íslenzkrar alþýSu, og stríSsyfirlýsing á hendur auSvaldsskipulaginu, hin vægSarlaus- asta hirting á íslenzka burgeisastétt, þar sem skiptust á heilög vand- læting og hárbeitt háS. Burgeisunum, afturhaldinu til sjávar og sveita, sveiS undan hirtingunni. Og burgeisarnir brugSust viS á aumingjalegasta hátt: meS ofsóknunum gegn Þórbergi, sviptu hann stöSum og styrk, — og gegn Brynjólfi Bjarnasyni meS stöSusvipt- ingu og málaferlum út af ritfregn um „Bréf til Láru“, er hann reit í AlþýSublaSiS. ÞaS urSu síSustu guSlastsmálaferlin á íslandi: Burgeisastéttin fékk nóg aS gera næsta aldarfjórSunginn viS aS varSveita gróSaskipulag sitt gegn sókn alþýSunnar og varS aS láta guS sinn vernda sig sjálfan. En burgeisastéttin hefur mikiS lært síSan þetta gerSist. Nú reynir hún aS láta líta svo út sem „Bréf til Láru“ séu bara andans lista- verk og ekkert annaS. ÞaS á helzt aS vefja bókina og höfundinn inn i baSmull listadýrkunar, svo burgeisarnir stingi sig ekki á brodd- unum. „En „Bréf til Láru“ er fyrst og fremst til orSiS í allri sinni snilld, af því þaS hefur mikinn boSskap aS flytja. Svona háum tónum og margbreytilegum nær aSeins sá snillingur, sem hefur fagran boS- skap og góSan aS flytja þjóS sinni. An liins sósíalistiska boSskapar í „Bréfi til Láru“ væri hinn aSdáunarverSi stíll aSeins hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Voldug list verSur yfirleitt ekki til, nema listamaSurinn liafi eitthvaS mikiS aS segja þjóS sinni — og kunni aS gera þaS. Sósíalistísk alþýSuhreyfing íslands þarf ætíS aS muna þaS, aS meistararinn, sem braut blaS í bókmennta- og stjórnmálasögu ís- lands í senn 1924, og vísaSi á hinn makalausa hátt veginn fram til sósíalismans, hefur alla tíS fetaS þann veg sjálfur viS hliS íslenzkrar alþýSu og samiS hin mögnuSustu ádeilu- og áróSursrit fyrir mál- staS hennar, þegar mest reiS á. Þegar þjóSin öll hefur nú tekiS snjlldarrit hans úr eigin ævisögu og annarra inn í úrvaUrit íslenzkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.