Réttur


Réttur - 01.07.1966, Síða 37

Réttur - 01.07.1966, Síða 37
kéttur 237 Al-Bazzaz hefur bezt sjálfur afhjúpað sínar eigin hræsnisfullu yfirlýsingar um „stjórnarfarslegt réttlæti“ og „þjóðleg réttindi“ Kúrdum til handa. Hann beitti sér fyrir lögum um héraðsstjórnir í frak sem beztu lausninni til að leysa vandann. I þeim lögum örlar ekki á viðurkenningu á þjóðlegum réttindum Kúrda eða sjólfstjórn á landssvæSi þeirra . . . ÞaS er því enginn grundvöllur fyrir sam- komulagi milli afturhaldsstjórnarinnar í Bagdad og Kúrda. Þeir niunu ekki láta lýSskrumsloforS Al-Bazzaz glepja sig — þeir hafa fengiS aS sannprófa ófá þeirra síSan 1962 — og munu ekki gangast viS ómerkilegum og auSmýkjandi réttindabótum eftir allar þær fórnir og þjáningar sem þeir hafa orSiS aS þola. Kúrdar eru ekki þeir einu sem eru kúgaSir í Irak. Herstjórnin hefur fótumtroSiS öll lýSræSisleg réttindi almennings, ofsótt ætt- jarSarvini og lýSræSissinna (meir en 5 þúsund ættjarSarvinir eru í fangelsum og fangabúSum), ofsótt kristna menn og shita (íslam- ískur trúarflokkur). ASallinn og auð'mennirnir fá frjálsar hendur og skríSa fyrir erlendum olíuhringum. Ríkisstjórnin er dyggur þjónn heimsvaldasinna . . . svíkur dýrustu hagsmuni þjóSarinnar •.. er ríkisstjórn svikara, eins og segir í ályktun Kommúnistaflokks Iraks í febrúar s.l. Slík ríkisstjórn getur ekki viSurkennt og hefur enga löngun lil aS viSurkenna þjóSleg réttindi Kúrda . . . A þessum erfiSu tímum í sögu lands okkar beina allir lýSræSis- sinnar í írak þeim tilmælum enn á ný til frelsisunnandi manna í heiminum aS stySja málstaS alþýSunnar í Irak og málstaS Kúrda sérstaklega. ViS endurtökum orS félaga okkar og píslarvotts, Salam Adil, framkvæmdastjóra miðstjórnar Kommúnistaflokks íraks, í hréfi lians til kommúnista- og verkalýðsflokka heimsins 26. maí 1962: „AlþýSan i írak, og einkum Kúrdar í írak og nágrannalöndum vorum leita eftir virkum stuðningi frá umheiminum í þjáningum sínum, örlögum sem hafa úthellt blóði heztu sona þeirra í hundraSa tali. Á þessuin erfiðu tímum fyrir þjóð vora vitum vér að bræðra- flokkar vorir, eins og ávallt áður, verða í fararbroddi þeirra afla sem herjast fyrir grundvallarrétti allra þjóða.“ Styll í þýd'. LSamkvæmt yfirlýsingu stjórnarinnar í írak 29. júní, er nú von lil a'ð’ Kúrdar fái vissan rétt viðurkenndan og friður komist á. —- Ritstj.]

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.