Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 37

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 37
kéttur 237 Al-Bazzaz hefur bezt sjálfur afhjúpað sínar eigin hræsnisfullu yfirlýsingar um „stjórnarfarslegt réttlæti“ og „þjóðleg réttindi“ Kúrdum til handa. Hann beitti sér fyrir lögum um héraðsstjórnir í frak sem beztu lausninni til að leysa vandann. I þeim lögum örlar ekki á viðurkenningu á þjóðlegum réttindum Kúrda eða sjólfstjórn á landssvæSi þeirra . . . ÞaS er því enginn grundvöllur fyrir sam- komulagi milli afturhaldsstjórnarinnar í Bagdad og Kúrda. Þeir niunu ekki láta lýSskrumsloforS Al-Bazzaz glepja sig — þeir hafa fengiS aS sannprófa ófá þeirra síSan 1962 — og munu ekki gangast viS ómerkilegum og auSmýkjandi réttindabótum eftir allar þær fórnir og þjáningar sem þeir hafa orSiS aS þola. Kúrdar eru ekki þeir einu sem eru kúgaSir í Irak. Herstjórnin hefur fótumtroSiS öll lýSræSisleg réttindi almennings, ofsótt ætt- jarSarvini og lýSræSissinna (meir en 5 þúsund ættjarSarvinir eru í fangelsum og fangabúSum), ofsótt kristna menn og shita (íslam- ískur trúarflokkur). ASallinn og auð'mennirnir fá frjálsar hendur og skríSa fyrir erlendum olíuhringum. Ríkisstjórnin er dyggur þjónn heimsvaldasinna . . . svíkur dýrustu hagsmuni þjóSarinnar •.. er ríkisstjórn svikara, eins og segir í ályktun Kommúnistaflokks Iraks í febrúar s.l. Slík ríkisstjórn getur ekki viSurkennt og hefur enga löngun lil aS viSurkenna þjóSleg réttindi Kúrda . . . A þessum erfiSu tímum í sögu lands okkar beina allir lýSræSis- sinnar í írak þeim tilmælum enn á ný til frelsisunnandi manna í heiminum aS stySja málstaS alþýSunnar í Irak og málstaS Kúrda sérstaklega. ViS endurtökum orS félaga okkar og píslarvotts, Salam Adil, framkvæmdastjóra miðstjórnar Kommúnistaflokks íraks, í hréfi lians til kommúnista- og verkalýðsflokka heimsins 26. maí 1962: „AlþýSan i írak, og einkum Kúrdar í írak og nágrannalöndum vorum leita eftir virkum stuðningi frá umheiminum í þjáningum sínum, örlögum sem hafa úthellt blóði heztu sona þeirra í hundraSa tali. Á þessuin erfiðu tímum fyrir þjóð vora vitum vér að bræðra- flokkar vorir, eins og ávallt áður, verða í fararbroddi þeirra afla sem herjast fyrir grundvallarrétti allra þjóða.“ Styll í þýd'. LSamkvæmt yfirlýsingu stjórnarinnar í írak 29. júní, er nú von lil a'ð’ Kúrdar fái vissan rétt viðurkenndan og friður komist á. —- Ritstj.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.