Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 69

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 69
KETTUK 269 kreppu þá, sem yfirstéttir Belgíu glíma nú við. Juri Shukow og Viktor Majewski, blaðamenn Pravda, rita um áhrifin af samningi Indlands og Pakistan í Taschkent, er gerður var að ráðum sovézkra forystumanna. Aziz Al-Hadscli, rithöfundur i Irak, ritar grein þá um baráttu Kurda, er birtist í þessu hefti Réttar. A. Farhadi ritar grein þá um pers- nesku (írönsku) föðurlandsvinina er birtist í þessu hefti Réttar. IVorld Murxist Review. — 5. hefti 1966. — Prag. World Marxist Review, tímarit kommúnistaflokka og annarra verka- lýðsflokka, flytur í 5. hefti sínu m. a. þessar greinar: Fyrsta greinin er helguð 23. þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og heitir „Ilefjum hátt fána einingar- innar.“ Er þar og birtir útdrættir úr ýmsum ávörpum erlendra gesta á flokksþinginu. Gus Hall, einn helzti foringi banda- i íska kommúnistaflokksins, ritar grein um hina nýju stefnuskrá flokksins: „Stefnuskrá baráttunnar fyrir lýð- ræði og gegn yfirdrottnun einokunar- bringanna." F. Fiirnberg, ritari austurríska kommúnistaflokksins, ritar um kosn- ingarnar í Auslurríki þann 6. inarz þar sem austurríski borgaraflokkur- inn sigraði og myndaði einn ríkis- stjórn, en sósíaldemókratar töpuðu |irátt fyrir stuðning kommúnista. Lýs- ir hann þeirri liættu afturlialds, er nú vofir yfir Austurríki, og rekur orsak- irnar lil taps sósíaldemókrata. Henry Hojf, einn af forystumönn- um norska kommúnistaflokksins, rit- ar grein um „norsku verkalýðshreyf- inguna eftir Stórþingskosningarnar" 1965. John Gibbons, brezkur blaðamaður, ritar unt „ósigur íhaldsins í Eng- landi.“ Erkki Salomaa ritar um þingkosn- ingarnar í Finnlandi, er leiddu til myndunar vinstri stjórnar. Malijmout Diop ritar um stjórn- máhtflokka í Senegal og einingu föð- urlandsvina. Václav Oplustil ritar um „ýmsar merkingar sósfalisma í hitabeltis- löndum Afríku.“ Michail Pankin ritar um reynslttna af efnahagslegri samvinnu Sovétríkj- anna og þróunarlandanna. Orlands Millas ritar greinina „Ný skilyrði fyrir hugmyndafræðilegum viðræðum kommúnista og kaþólskra.“ Edvin Chleboun ritar greinina: Verkalýðsfélög heimsins standa með þjóð Vietnam í baráttu ltennar. TIJE AFRICAN COMMUN- IST. 2. hefti 1966. — London. Forystugrein þessa ágæta tímarits er að þessu sinni helguð Abrant Fisher og á kápu er santa mynd af lionitm og í Rétti nú. Síðan kemur hver greinin annarri betri og skal aðeins minnst á nokkrar: Dennis Ogden var blaðamaður við Thc Spark, vikublað sósíalista í Accra í Ghana frarn að valdarátti hershöfðingjanna. Hann skrifar: „Skýrslu um Ghana. — Sósíalistar í Ghana týgja sig til sóknar.“ Er öll þessi grein þrungin staðreyndum um þau verk, er þar voru unnin í stjórn- artíð Nkrumah m. a.: 1) Bezta höfn af manna höndum, sem til er í Afriktt, var þá byggð. 2) Hið voldttga raforktt- ver við Volta-á var þá reisl. 3) Hafin var bygging alumínvers, er kostar 50 milljónir dollara. — Og allar vortt þessar framkvæmdir miðaðar við að varðveila samt og efla sjálfstæði landsins. Gerbreytt var unt í mennta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.