Réttur


Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1983, Blaðsíða 15
Langt er á milli Ólafs Thors og Friðriks Sófussonar Ekki minnist ég þess, herra forseti, að þegar háttvirtur þingmaður Friðrik Sófus- son ræddi hér um þetta mál hér í dag að hann hafi varað við þeirri hættu, sem sjálfstæði landsins og þjóðarinnar stafar af erlendu fjármagni í stórum stíl í okkar atvinnulífi. Ég held nefnilega að því miður þá hafi þau dapurlegu tíðindi gerst að Sjálfstæðisflokkurinn sem einu sinni átti talsmenn íslenskra framleiðsluatvinnu- vega, að þessi flokkur sé nú svo heillum horfinn að hann láti sér ekki detta það í hug — einn einasti af forystumönnum hans — að það geti stafað af því hætta að binda trúss sitt hér við alltof marga útlendinga. Svona hefur Sjálfstæðisflokk- urinn breyst. Það er langur vegur frá þessum orðum Ólafs Thors árið 1927 til framsöguræðu Friðriks Sófussonar, hátt- virts þingmanns, árið 1983. Það eru mörg ár og óravegur í viðhorfum og sjónarmið- um öllum. Og gekk þá Halldór Blöndal út... Ég held að í rauninni sé það þannig að verulegur hluti af forystumönnum Sjálf- stæðisflokksins núna, þeir séu þeirrar skoðunar að það eigi að leggja allt kapp á að kalla útlendinga hér inn í landið með atvinnurekstur, og ég hef aldrei heyrt og er búinn að fylgjast hér vel með umræðum á alþingi í mörg ár, ég hef aldrei heyrt frá einum einasta talsmanni Sjálfstæðisflokks- ins svo niikiö sem eitt varnaðarorð gagnvart því að af of miklum umsvifum útlendinga hér í landinu, gæti fylgt hætta fyrir sjálf- stæði íslensku þjóðarinnar. Það hefur enginn, ég endurtek enginn, af núverandi talsmönnum Sjálfstæðisflokksins nokkurn tíma látið sér detta það í hug að vara við þessari hættu. í þeim gjörvöllum blaða- kosti, sem Morgunblaðið sendir frá sér og Dagblaðið á hverjum degi, þeim gjörvöll- um blaðakosti, hefur aldrei fundist eitt orð sem gæti tekið undir með Benedikt Sveinssyni árið 1927 og gekk nú úr salnum sá maður, sem helst hefði mátt hlýða á orð Benedikts Sveinssonar, — þ.e. Hall- dór Blöndal. Þessi alvarlega staðreynd hún segir okkur býsna mikið um Sjálfstæðisflokkinn og grundvallarbreytingu á eðli Sjálfstæðis- flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur forystuflokkur fyrir íslenska fram- leiðendur, Sjálfstæðisflokkurinn er nieð forystulið, sem þá fyrst vaknar til lífsins þegar þeir þurfa að tala fyrir Alusuisse eða ameríkanann. Þá taka þcir við sér. Þá kemur í ljós að þeir eru á varðbergi. Þessi grundvallarbreyting helur átt sér stað á Sjálfstæðisflokknum á liðnum ára- tugum. Þessi ægilega staðreynd um stærsta stjórnmálaflokk landsins, hún mágjarnan vera okkur föst í huga. Áhyggjur Bjarna Benediktssonar 1966 þegar menn ræddu um álbræðsluna í Straumsvík, þá komu fram frá talsmönn- um Sjálfstæðisflokksins, sérstaklega frá Bjarna Benediktssyni, vissar áhyggjur yfir því hvað síðar kynni að verða með þetta stóra fyrirtæki, Álverið í Straumsvík. Hann benti á þá hættu, sem af því gæti út af fyrir skapast og sagði þetta, með leyfi hæstvirts forseta: „Við fáuni vald á þeiin, ekki síður en þeir á nkkur og við getuni tekið þá eignarnámi, ef þjóðinni býður svo við að horfa‘‘. 1966 þá sagði Bjarni Benediktsson, að það geti komið til greina að taka álhring- inn, Álverið, eignarnámi ef þjóðinni býð- ur svo við að horfa. Hverjir ætli það séu núna í landinu sem að nefna þann mögu- 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.