Réttur


Réttur - 01.04.1983, Side 16

Réttur - 01.04.1983, Side 16
leika, að Álverið verði tekið eignarnámi. Pað er að minnsta kosti háttvirtur þing- maðurGuðmundurG. Þórarinsson. Hann hefur ekki mikið rætt það núna að undan- förnu. Hann vill setja upp einhvers konar sjálfsafgreiðslu á kröfum Alusuisse hér í landinu, einskonar „automat11. (GGP: Hvaða, þú átt að halda þér við samningana). Háttvirtur þingmaður getur beðið hér um orðið, mælendaskrá er væntanlega opin ennþá. Hann vill setja upp einskonar sjálfsafgreiðslu handa Alusuisse hér í landinu, „automat“, handa þeim. En Bjarni Benediktsson benti á þennan mögu- leika, að ef þjóðinni býður svo við að horfa, þá getur hún ákveðið að taka álverið eignarnámi. I þeim umræðum sem þá fóru fram þá komst Einar Olgeirsson, þáverandi þingmaður Reykvíkinga og for- maður Sósíalistaflokksins svo að orði, með leyfi hæstvirts forseta, þegar hann svaraði þessum ábendingum Bjarna Bene- diktssonar: „En það scm fyrir mcr vakir o}> þait scin vcidur mér áhyggjum í þessu samhandi er þctla: Er öruggt aö viö, þótt viö tveir hcföum þessa sömu hugsun hæstvirtur forsætisráðherra og cg, cr öruggt aö viö gætunt, cöa þeir sem tækju viö af okkur cftir 10-20 ár, gætum þá ráðið við hlutina þó aö okkur linnist háöum aö viö gætum ráöiö viö þctta í dag. Eg hýst við aö þaö sé alveg rétt hugsaö hjá hæstvirtum for- sætisráöherra. Meö þcim hugsunarhætti, sem nú ríkir á alþingi“, hélt Einar Olgeirsson áfram, „hjá öllum flokkuin mundum viö cf viö t.d. á næstu 4-6 árum, sæjuni að viö hcföuin misrciknaö okkur, þá munduni við geta hrcytt þessu. En gctum viö breytt þessu eftir 10-20 ár“, — það eru einmitt þau 10-20 ár sem nú eru liðin, það eru 15-16 ár síðan þessir samningar voru ræddir. „Hæstvirtur forsætisráöhcrra hefur augljóslcga brotið hcilann um þetta, því aö hann kcinur mcö þær röksemdir aö þaö sé nii ckki svona hættulegt vald þessa fyrirtækis cins og ég vildi vera láta. Hann segir: Það eru inörg fyrirtæki hér, sem hafa fleiri aöila í sinni þjónustu. Samband íslcnskra samvinnu- félaga hefur 1300 manns, Loftleiðir hafa yfir 500, Eimskip 700, Flugfélagið hefur 300, en vald þessara fyrirtækja liggur ekki í fjölda þcirra starfsmanna vcgna þess aö meö því atvinnuástandi sem nú er, hafa þessi fyrirtæki ekki hal't þaö vald sem þau heföu haft á atvinnuleysistímum í sambandi viö það að hafa svona marga starfsmenn og veita svona mikla vinnu. Vald þessa fyrirtækis sem nú á aö koma inn í landið, þ.e. Sviss Aluminiuin, liggur í auöi þcirra og þar með auöi scm er óháöur íslenska ríkinu. óháöur íslenskum ríkisbönkuin. I»rjú af þeim fyrir- tækjum sem hæstvirtur forsætisráöherra talaði um, Samband íslenskra samvinnufélaga, Eimskipafélag íslands og Flugfélag íslands , öll þessi þrjú fyrir- tæki“, hélt þingmaðurinn áfram, „cru injög háö íslenskuin ríkisbönkum. Oll þessi fyrirtæki veröa aö sækja mjög núkiö til þcirra þannig aö ríkisstjórnin gctur á hverjum tíma, ef þessi fyrirtæki ætluöu að reisa sig uin of, haft niikinn hemil á þeiin. Þaö sem hér er að gerast er þaö, aö viö erum aö fá alvcg nýja aöila. Viö eruin aö fá einhvers konar risa til viöureignar í samanburöi viö þá tiltölulega jafn- réttháu aðila frá sjónariniöi, t.d ríkisins, sem við höfum fengið til þcssa. Valdiö, sein þaö fyrirtæki hefur, þessi svissneski auöhringur er þess vegna allt allt annars eölis heldur en allra þeirra fyrirtækja, sem viö höfum haft áöur hér á Islandi. Og þcgar þetta fyrirtæki", sagði Einar Olgeirsson, „færi svo m.a. vegna þess aö þaö les vafalaust það sem viö segjum hér, bæöi hæstvirtur forsætisráðherra og ég og ekki síst meö mikilli athygli livaö hann segir, þegar þaö jafnvel heyrir ininnst á þaö strax og þetta ber á góma að jafnvcl hæstvirtum forsætisráðherra detti í hug eignarnám, er gefiö aö svona fyrirtæki“, takið eftir, „er gefiö aö svona fyrirtæki byrjar aö setja sig í varnarstcllingar frá upphafi vega og byrjar aö skapa sér sinn varnarvcgg í íslenskum stjórnmál- iiiii. í íslenskum bliiöum og i íslcnskum flokkum". Breytt kraftahlutföll Einar Olgeirsson benti síðan á þau áhrif, sem þessi auðhringur mundi hafa á kraftahlutföllin, eins og hann kallaði það, 80

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.