Réttur


Réttur - 01.04.1983, Page 55

Réttur - 01.04.1983, Page 55
Og það er ekki í fyrsta sinn að hann hleypur frá konunni nei það er það ekki hann hefur gert það fyrr og hann hefur gert ýmislegt annað fyrr hann hefur ekki bara einu sinni hætt að reykja nei hann hefur gert það mörgum sinnum og það er ekki í fyrsta sinn að hann er seint fyrir með skattskýrsluna nei það hefur komið fyrir áður og það er heldur ekki í fyrsta sinn að hann hefur lokað sig inni í vinnuherbergi sínu og neitar að láta undan nei ekki í fyrsta sinn og þótt sólin gægist inn um gluggann læst hann ekki um það nei hann gefur skít í sólina hann gefur skít í allt en bíður þess þó að einhver hringi já hann bíður þess reyndar en sjálfur nei sjálfur hringir hann sko ekki nei segir hann við sjálfan sig ég hringi ekki sá vægir sem vitið hefur meira (Sjá um höfundinn í síðasta hefti Réttar, bls. 14-15. Þýðandinn er Erlingur Sigurðsson.) 119

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.