Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla „Au pair“ í London. Heimilisað- stoð óskast til fjölskyldu í London með tvö 11 ára börn. Upplýsingar aupair_london@hotmail.com Dýrahald Sama lága verðið. Og að auki 30 - 50% afsláttur af öllum gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Hvolpar. Litlir fallegir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 553 0677 og 661 6434. Bumbi týndur. Fundarlaun. Bumbi er svartur með lítinn hvítan blett á hálsinum og annan stærri á maganum. Hann er eyrnamerkt- ur. Týndist 10 ág. í Fossvogi. Sími 898 8829. Gisting Gisting í Rvík 4-6. Glæsileg íbúð. Skammtímaleiga. Upplýsingar www.eyjasolibudir.is Geymið augl. Símar 698 9874 og 898 6033. Heilsa GREEN COMFORT sandalar. Ekki bara mjúkir og góðir, líka fallegir á fæti. Frábærir í fríið og vinnuna. Þú þreytist mun minna. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/ Engjateig, sími 553 3503. OPIÐ mán.- mið.- fös. kl. 13-17. www.friskarifaetur.is. Djúpslökun og heilun - frelsi frá streitu og kvíða Sjálfstyrking - reykstopp. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Húsnæði í boði Atvinnuhúsnæði til leigu Tvö samliggjandi skrifstofuher- bergi ásamt eldhúskrók og snyrtingu á 2. hæð við Síðumúla. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 553 4838. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Sumar/Gestahús til sölu. Vand- að og fallegt 24 fm hús, byggt úr harðviði, staðsett í Hveragerði (ofan við Bónus) tilbúið til flutn- ings. Verð 2,3 millj. Einnig Tata- juba harðviðarklæðning aðeins 3.600 kr/fm. Símar 482 2362 og 893 9503, Jóhannes. Sjá www.kvistas.is Sumarbústaðalóðir á Suður- landi. Fallegar sumarhúsalóðir frá kr. 1.250.000. www.hrifunes.is eða hrifunes@hrifunes.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Námskeið Upledger höfuðb.- og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðf. verður haldið 26. ágúst næstkomandi í Rvík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledger.is. Verslun Upplifðu eBay stemninguna hérna! Skemmtileg fjáröflunar- leið! Bjóddu kompudótið upp á www.safnarabudin.is en ekki fleygja því. Mundu: www.safnarabudin.is – ódýr spenna og afþreying! Tískuverslunin Smart Sumarúlpur frá kr. 6.300. Góð kaup. Grímsbæ, Bústaðarvegi, Ármúla 15, Hafnarstræti 106, Akureyri. TILBOÐ TILBOÐ. Aðeins kr. 1.000. Misty skór, Laugavegi 178. Sími 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Til sölu Micra árg. '98, skoðaður '07. Nissan Micra til sölu. Góður bíll, ekinn aðeins 41 þús. km. Gangverð 360 þús. Óskað eftir til- boði. Uppl. 845 1425 og 822 4006. Ýmislegt Sími 4 200 500 www.plexigler.is Plexigler fyrir fiskverkendur, skiltagerðir, fyrirtæki og einstaklinga. Sérsmíði og efnissala. Sérlega mjúkir og þægilegir götuskór úr leðri. Stærðir: 36-42. Verð: 5.450. Sérlega mjúkir og þægilegir götuskór úr leðri. Stærðir: 36-42. Verð: 5.485. Léttir þægilegir dömuskór úr leðri. Stærðir: 37-42. Verð: 3.585. Misty skór, Laugavegi 178 Sími: 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Létt fylltur og mjög fallegur í BC skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á kr. 995. Saumlaus, létt fylltur í BCD skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á kr. 995. Falleg blúnda í BCD skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Mitsubishi Pajero GLS árg. 2000. Til sölu Pajero GLS, ekinn 113.000. Silfurgrár, skoðaður '07. Nýjar bremsur, leðuráklæði, dráttarkúla, 33" breyttur. Uppl. 825 7164 - 863 3665. Jeep Cherokee Jamboree árg. 1994, ekinn 154 þ. km. Bensín, 2500cc, 5 dyra, beinskiptur 5 gíra, glæný heilsársdekk, dráttarkúla, geislaspilari, nýskoðaður. Tilboð 250.000 stgr. Sími 899 6661. Hyundai Tucson dísel. Sjálf- skiptur, ekinn 20.000, skráður 05/ 05, vetrardekk, engin skipti. Verð 2.810 þús. Uppl. í síma 892 8855. Hyundai Accent. Hestöfl: 102, rúmtak 1.495, sjálfskipting, 4 sum- ardekk + 4 vetrardekk. Ljósgrár. Mjög vel með farinn. Myndir á www.mbl.is. Bílaþjónusta Bifreiðaverkstæðið Stimpill - Ný heimasíða! Stimpill - Bifreiða- verkstæði. Örugg og ódýr þjón- usta í yfir 20 ár! Þjónustuaðili fyr- ir B&L. Skoðaðu nýju heimasíð- una: www.stimpill.com Mótorhjól Enduro hjól 200cc. Eigum aðeins eftir 2 hjól af árgerð 2006 á að- eins 259 þús. Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, símar 578 2233, 822 9944 og 845 5999. FRÉTTIR Í DAG eru liðin 100 ár frá því að ritsímastöðin á Seyð- isfirði var opnuð og síma- sambandi við útlönd var komið á um sæsímastrenginn sem lá milli Seyðisfjarðar og Skotlands um Færeyjar. At- burðurinn markaði tímamót í fjarskiptasögu landsins og strengurinn var veigamikil forsenda framfara og efna- hagslegs sjálfstæðis lands- ins. Á þessum merkum tíma- mótum fara fram hátíð- arhöld á Tækniminjasafninu á Seyðisfirði og undirritaður verður samningur um áframhaldandi styrk Símans við Tækniminjasafnið næstu þrjú árin. Kl. 15 í dag afhjúpar Rannveig Rist, formaður af- mælisnefndar Símans, mynd- verk sem gert hefur verið til minningar um viðburðinn, eftir listamanninn Guðjón Ketilsson. Minnisvarðinn ber heitið „Hvernig gengur?“ og nafnið er sótt í efni fyrsta varðveitta símskeytisins sem sent var, bæði á morsi og texta. Síminn kostar gerð og uppsetningu myndverksins. Þá verður opnuð ný sýning í Tækniminjasafninu sem og eftirlíking af kapalhúsinu sem hýsti mælitæki sem voru notuð til þess að kanna og fylgjast með ástandi strengs- ins. Stóra Norræna Ritsíma- félagið átti og rak ritsíma- sæstrenginn sem lagður var milli Seyðisfjarðar og meg- inlandsins og hafði rit- símastöð í Gömlu símstöðinni á Seyðisfirði. Landstjórnin rak hins vegar landlínuna sem lá norður um land til Reykjavíkur. Sæstrengurinn nýttist eingöngu til skeyta- sendinga, en landlínan var jafnframt talsímalína og er upphaf Landsímans rakin til opnunar landlínunnar 29. september 1906. Land- stjórnin keypti húsið 1926 og árið 1935 var sett upp loft- skeytastöð í húsinu auk þess sem Pósturinn flutti inn í það. Póstur og Sími flutti úr húsinu árið 1973 og þremur árum seinna gaf Póst og Símamálastofnun Seyð- isfjarðarkaupstað húsið und- ir safn. Húsið hefur síðan verið notað sem ráðhús bæj- arins, en eftir stofnun Tækniminjasafns Austur- lands árið 1984 hefur safnið smám saman verið að flytja starfsemi sína inn í húsið. Það hefur nú efri hæð og hálfan kjallarann til umráða. Þess má geta að fyrstu rit- símatæki landsins eru enn starfhæf og má sjá þau í notkun í Gömlu símstöðinni. Símahátíð á Seyðisfirði Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir 100 ára samband Í Gömlu símstöðinni á Seyðisfirði (uppi t.h.) sló hjarta hins nýja símasambands Íslands við umheiminn. Útlit er fyrir afar spennandi lokaumferðir á Evrópumótinu í brids, þar sem hart verður bar- ist bæði um verðlaunasæti og sætin sex sem gefa keppnisrétt á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Ísland tekur virkan þátt í þeirri baráttu þótt heldur hafi þykknað upp þegar íslenska liðið tapaði með miklum mun fyrir Eistum á miðviku- dag, leik sem liðið hefur án efa vonast eftir að vinna. En stundum gengur allt á afturfótunum við bridsborðið. Íslendingarnir hristu þetta áfall af sér og hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. Eft- ir 30 umferðir af 33 var Ísland í 6. sæti með 527 stig, 6 stigum á eftir Írum, sem eru í 5. sæti með 533 stig. Ítalar eru með 606 stig, Norðmenn 548, Hollendingar 539, og Svíar 538. Pólverjar, sem eru í 7. sæti, eru farnir að nálgast óþægilega mikið og eru með 521 stig. Á pappírnum eiga Pólverjarnir mun þægilegri leiki eftir en Íslend- ingar. Íslenska liðið spilar við Walesbúa og Dani í dag og Svía í síðustu umferð á laugardags- morgun en Pólverjar eiga eftir að spila við Litháen, Þýskaland og Lúxemborg. Ísland vann Serbíu, 19:11, í þrítugustu um- ferð í gær. Það má segja að þeir Magnús og Matthías hafi stolið samningnum um hábjartan dag í þessu spili: Norður gefur, AV á hættu. Norður ♠10864 ♥D43 ♦87 ♣ÁK7 Vestur Austur ♠Á972 ♠KD5 ♥ÁK109 ♥865 ♦KD ♦Á6 ♣D83 ♣G10965 Suður ♠3 ♥G72 ♦G1095432 ♣43 Við langflest borð voru spiluð 3 grönd í AV og sá samningur vannst allstaðar því suður átti enga innkomu þótt vörninni tækist að fría tígulinn. Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson sögðu m.a. 3 grönd og fengu 10 slagi, 630 til Ís- lands. Við hitt borðið komust íslensku spilararnir líka í 3 grönd – um tíma: Vestur Norður Austur Suður Zipovski Matthías Radisic Magnús 1 grand pass 3 grönd! dobl pass pass 4 tíglar dobl pass pass pass Grandopnun Matthíasar Þorvaldssonar sýndi 10–12 punkta; Matthías fékk einn punkt að láni. Magnús Magnússon sá strax að AV hlytu að eiga geim í spilinu og ákvað því að grugga vatnið og stökk í 3 grönd. Vestur gat lítið annað en doblað og hann do- blaði aftur þegar Magnús flúði. Vörnin fékk síð- an 5 slagi og 300 en Ísland græddi 8 stig. Útlit fyrir spennandi lokaumferðir á EM í brids BRIDS Varsjá EVRÓPUMÓTIÐ Evrópumótið í brids fer fram í Varsjá í Póllandi dag- ana 12.–26. ágúst. Ísland sendir lið til keppni í opn- um flokki og kvennaflokki. Guðm. Sv. Hermannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.