Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 65 dægradvöl EM í Varsjá. Norður ♠74 ♥Á852 S/Allir ♦K85 ♣KDG7 Vestur Austur ♠Á62 ♠KG108 ♥DG764 ♥9 ♦Á94 ♦G10762 ♣86 ♣1054 Suður ♠D953 ♥K103 ♦D3 ♣Á932 Í leik Íslands og Belgíu spilaði Sig- urbjörn Haraldsson 3Gr. í suður eftir að vestur hafði sagt hjarta. Vestur kom út með spaða frá ásnum þriðja, austur tók á kónginn og spilaði gosanum til baka - drottning og ás. Enn kom spaði upp á tíu austurs og nú var nía suðurs orðin góð. Austur sá hvernig lá í spað- anum og skipti yfir í hjartaníu - mis- ráðið í ljósi þess að áttan blasir sterk við í borðinu. Sigurbjörn lét tíuna og drap gosann með ás. Sigurbjörn tók næst laufhjónin, yf- irdrap laufgosann með ás til að spila litlum tígli undan drottningunni. Vest- ur dúkkaði og kóngur blinds átti slag- inn. Sigurbjörn fór þá heim á laufníu, tók slaginn á spaðaníu og neyddi vest- ur til að fara niður á tígulásinn blank- an. Vestur var svo sendur inn á ásinn ... níu slagir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  1Esjan er nærri þúsund metra háog fjall Reykvíkinga, þar eru vin- sælar gönguleiðir. En við hvaða bæ á Austurlandi er fjallið tígulega, Bú- landstindur? 2 Ljóðið Tíminn og vatnið var ort á20. öld og er oft talið marka þáttaskil í íslenskum skáldskap, brotnar voru gamlar hefðir. Hver var höfundurinn? 3 Hver var kjörinn besti leikmað-urinn á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fór í Þýska- landi í sumar? 4 Hreindýrin á Íslandi halda sig yf-irleitt á svæðum umhverfis Vatnajökul og eru öll afkomendur nokkurra dýra sem voru flutt til landsins á 18. öld. Frá hvaða landi? 5 Eiginmaður Britney Spears frum-flutti lagið Lose Control á Teen Choice-verðlaunahátíðinni í Los Ang- eles fyrr í vikunni. Undir hvaða nafni gengur þessi áhugasami rappari? Spurter… dagbok@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0–0–0 Bd7 9. f4 h6 10. Bh4 g5 11. fxg5 Rg4 12. Rxc6 Bxc6 13. Kb1 Be7 14. Bg3 hxg5 15. De2 Rf6 16. Bxd6 Bxd6 17. e5 Da5 18. exd6 Dc5 19. Dc4 Dxc4 20. Bxc4 Bxg2 21. Hhg1 Bf3 22. Hdf1 g4 23. Hf2 Hc8 24. Be2 Staðan kom upp á sterku móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Rússneski stórmeistarinn Artyom Timofeev (2.657) hafði svart gegn heimamanninum og stórmeistaranum Pascal Charbonneau (2.501). 24. … Hxc3! 25. bxc3 Re4 26. Bxf3 gxf3 27. Hgf1 hvítur hefði orðið riddara und- ir eftir 27. Hxf3 Rd2+. 27. … Hh3 28. Kc1 Rxf2 og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin” • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Meðal efnis á vefnum er: Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express Upplifðu enska boltann á mbl.is! H ví ta h ú si ð / SÍ A 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stökks, 4 læk- urinn, 7 andinn, 8 hindri, 9 tölustafur, 11 keyrir, 13 lipri, 14 skattur, 15 gjamm, 17 legstaður, 20 ílát, 22 draugs, 23 við- urkennir, 24 dreg í efa, 25 málgefið. Lóðrétt | 1 jarðsetja, 2 smástrákur, 3 bráðum, 4 voru undirgefin, 5 tölu- staf, 6 synji, 10 As- íulands, 12 hlaup, 13 námsgrein, 15 örðugur, 16 hvass, 18 óheilbrigt, 19 útslitið, 20 fífl, 21 skil- málar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gullvægur, 8 ragur, 9 illur, 10 kæn, 11 karri, 13 ganga, 15 spell, 18 sterk, 21 íla, 22 raust, 23 grípa, 24 ruglingur. Lóðrétt: 2 uggur, 3 lerki, 4 æsing, 5 ullin, 6 brák, 7 gróa, 12 ræl, 14 art, 15 sorp, 16 efuðu, 17 lítil, 18 sagan, 19 El- ínu, 20 klak.Svör birtast á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.