Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1965, Síða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1965, Síða 3
Skógafoss á siglingu á LimafirSi. Myndin er tekin í reynsluferSinni 20. maí s.l. Ánægjulegt er að sjá íslenzfca kaupskipaflotann í stöðugum vexti. En með fjölgun skipanna stöndum við frammi fyrir þeirri staðrcynd, að nú þegar, auk erlendrar, ríkir hörð samkeppni milli innlendu skipafélaganna um flutningsmagnið til og frá landinu. Af þessiun ástæðum eru nú teknir upp flutningar fyrir erlenda aðila í vaxandi mæli. Við þetta skapast nýtt vandamál, en það eru liinar löngu fjarvistir, sem sjómennirnir verða að una við. Ivaupgjaldsmál þessara sjómanna eru þó þannig, að innan tíðar verður ekki lcomizt hjá að hækka kaupið miklurn mun meira en liækkanir landmanna, ef innlendir inenn liér eiga að stjórna skip- unum. Að sjálfsögðu er óhugsandi að ná svona miklum hækkunum á einu ári, þær þurfa að koma á 3 til 5 ármn eftir skipulegum teiðuin. Hagur skipafélaganna er að vísu ekki það beisinn, að þau geti greitt þetta, en þá verða líka okkar ágætu stjómendur landsmála að koina til með aðgerðir, sem duga, ef þeir telja það þá nokkurs virði að eiga kaupskipaflota. Til lengdar lifir ekki öfugstreymið — að sjómaður skuli liafa minni lilut en sá sem tekur sitt á þurru. Langá, myndarlegt skip Hafskips. SkipiS kom til Reykjavíkur fyrst um miSjan apríl s.l. VÍKINGUR 241

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.