Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 28
Náttúrufræðingurinn 6. mynd. A) Hluti afvestari opnunni við Brekkuá, efsti hluti rauða sandsteinsins með ásýnd 3 er sjáanlegur, ofan Itans má sjá ásýndarhóp B með kísilstein með ásýnd 9 og lóðgreindur sandstein með ásýnd 4. Ofan á pessu er ásýndarhópur C með brúnu siltsteinslögin tneð ásýnd 7 og grófkorna túff með ásýnd 13. Setlögin endurspegla setsöfnun á grunnvatnssvæði. B) Hluti af opnunni í Hestabrekkusundi; sand- steinslög með ásýnd 4 sjást skera gráa siltsteininn með ásýnd 6. Sandsteinslögin eru frekar laus í sér og mynduðust við jaðar djúpvatns- umhverfis vegna iðustrauma niður vatnsbotnshlíðar. C) Nærmynd af setlagi í vestari opnunni í Giljatungu; brúnn siltsteinn með ásýnd 7 endurspeglast af lit og einsleitni. Á sumum svæðum cr þessi siltsteinn blandaður mismiklum kísilþörungaleifum og er pá Ijósari að lit eins og greina má neðan við blýantinn. D) Kísilsteinslag í vestari Brekkuáropnunni; hvíti til gulleiti kísilsteinninn inniheldur vel varð- veittar plöntuleifar, bæði stór- og smásteingervinga. Þetta má sjáfyrir miðri mynd par sem nýlega klofin ljósleit kísilsteinsstykki eru með svörtum koluðum plöntuleifum. E) Setsýnifrá Fanná; siltríkur sandsteinn með koluðum rótarleifum í lífsstöðu. Ræturnar eru mjögfjöl- breytUegar ogfrá pví að vera tæpur millimetri upp ífleiri sentimetra að lengd. Setlagið er talið hafa myndast á ársléttu nálægt vatnsborð- inu og er með í ásýndarhóp G. - A-D close-ups of sediments from different profiles showing many ofthefacies identifiedi 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.