Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 51
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Agnes Eydal og Sólveig R. Ólafsdóttir SjÓROG SVIFGRÓÐUR í MJÓAFIRÐI Aundanförnum árum hefur áhugi á skelfiskrækt, einkum kræklingarækt, til manneldis aukist hér á landi.1 Af því tilefni rannsakaði Fiaf- rannsóknastofnunin árið 2000 um- hverfisaðstæður í Mjóafirði eystri í tengslum við kræklingaeldi (1. mynd).2 Vöxtur og viðkoma kræk- lings í eldi inni á fjörðum er að mestu leyti háð náttúrulegri fæðu og þeim umhverfisaðstæðum sem ríkja á ræktunarstaðnum. Svif- þörungar eru uppistaðan í fæðu kræklings og var markmið rann- sóknarinnar að athuga fæðufram- boð fyrir kræklinginn og hvort og í hve miklum mæli eitraðir svifþör- ungar væru til staðar sem gætu leitt til skelfiskeitrunar.3 Lýst er breyt- ingum á magni og tegundasamsetn- ingu svifþörungagróðurs í Mjóa- firði í tengslum við framboð næringarefna í firðinum. Mjóifjörður eystri er um 18 km langur og 2 km breiður. Hann geng- ur inn í landið til vesturs, um mitt Austurland (2. mynd). Mjóifjörður opnast yst í Norðfjarðarflóa sem er opinn fyrir hafi til norðausturs. Ekki eru til nákvæm botnkort af firðinum en samkvæmt sjókorti Sjó- mælinga íslands er hann dýpstur við mynnið, um 80 m, og grynnist smám saman eftir því sem innar dregur. Enginn þröskuldur er í firð- inum, svo að vatnsskipti milli fjarð- arins og sjávarins fyrir utan eru 1. mynd. Kræklingnrækt í Mjónfiröi. - Mussel culture in Mjóifjörður. Ljósm. /photo: Ebbn Stefnnsdóttir. óhindruð. Það þýðir að endurnýjun sjávar í firðinum er hröð, einnig við botn, og sjórinn því súrefnisríkur. Það er mikilvægt því að allt eldi bætir lífrænum efnum inn í vist- kerfið og niðurbrot þeirra krefst súrefnis. Umhverfis Mjóafjörð eru há fjöll og hvergi er mikið undirlendi að finna. Vatnasvið fjarðarins er alls um 160 km2 og renna allmargar ár í fjörðinn, en allar eru þær stuttar og fremur vatnslitlar. Rennsli ánna er háð bæði úrkomu og hitastigi og búast má við að árnar svari fljótt breytingum í úrkomu. I leysingum 2. mynd. Mjóifjörður. Söfnunnrstnður vnr norðnnmegin ífirðinum en strnumstefnn er inn í fjörðinn norðnnverðnn og út úr honum sunnnnverðum. - Mjóifjörður. The snmpling stntion wns on the north side ofthefjord. Current direction is into thefjord on tlw north side nnd out on the south side. Náttúrufræðingurinn 75 (1), bls. 51-59, 2007 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.