Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 61
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Sveinn Kári Valdimarsson NÁTTÚRUSTOFA REYKjANESS 1. mynd. Húsnæði Náttúrnstofu að Garðvegi 1. Ljósm.: Sveinn Kári Valdimarsson. Náttúrustofa Reykjaness hefur að- setur í Sandgerði, á Garðvegi 1, og er í sama húsnæði og Fræðasetrið, Botndýrastöðin og Háskólasetur Suðurnesja. Að Botndýrastöðinni standa Hafrannsóknastofnunin, Háskóii Islands og Náttúrufræði- stofnun Islands og því má segja að á Garðvegi 1 sé kominn upp áhuga- verður vísir að litlu vísindasam- félagi. Grindavíkurbær og Sand- gerðisbær standa að rekstri Nátt- úrustofu Reykjaness. A Náttúrustofu Reykjaness hefur verið lögð áhersla á náið og gott samstarf við innlendar sem er- lendar rannsóknastofnanir. Enda er það ein af frumforsendum þess að litlar stofnanir geti náð að dafna. Námsverkefni hafa verið áberandi enda mikilvægt að kynna svæðið fyrir námsfólki og auka fjölbreytni náms á svæðinu. Svo sem lög kveða á um (lög um Náttúrufræðistofnun íslands og náttúrustofur nr. 60 frá 1992, með síðari breytingum frá 2002) safnar stofan gögnum og heimildum um náttúrufar Reykja- nesskagans. Þar er veitt fræðsla og ráðgjöf um umhverfismál og nátt- úrufræði og hefur hún sinnt verk- efnum fyrir sveitarfélög, ríki, einstaklinga, fyrirtæki og aðra aðila. Starfsmenn stofunnar eru fjórir. Sveinn Kári Valdimarsson veitir stofunni forstöðu. Hann er líf- fræðingur frá Háskóla íslands og lauk doktorsprófi í dýrafræði frá Háskólanum í Glasgow. Sveinn hefur aðallega fengist við atferlis- 2. mynd. Hópurfólks við fuglamerkingar. Ljósm.: Sveinn Kári Valdimarsson. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.