Spegillinn - 01.07.1983, Page 44

Spegillinn - 01.07.1983, Page 44
Það var aldrci ætlunin að karlarnir elduðu matinn, enda báðir vinnandi menn. Hins vegar bauðst Dóttirin til að skaffa borðvín, en Faðirinn tók það ekki í mál; sagðist sjálfur geta séð um veitingar á sínu heimili. Tengdasonurinn treysti þó ekki allsendis á Föðurinn og hafði með sér góðvín á vasapela. Gaman var að fylgjast með Móðurinni við matarundirbúninginn. Uppskriftina hafði hún lært utanað og lagði sálina í matargerðina sjálfa; borðtuskan hannlýst og svuntan fjarri góðu gamni. Skvetta hér, skvetta þar; eða eins og sagt er á hinum hcimilunum: „dash“af þessu, „dash“afhinu. Hvor rétturinn var síðan borinn fram af öðrum, og þeirra neytt með viðeigandi „umm - namm“ hljóðum matargcsta. 44 SPEGILLINN

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.