Spegillinn - 01.07.1983, Side 45

Spegillinn - 01.07.1983, Side 45
Eftir matinn settist Faðirinn inn í stofu meðan Móðirin hreinsaði upp eldhúsið. Dóttirin stóð fyrir lófaklappi til heiðurs Móðurinni og meira að segja Faðirinn gat ekki leynt ánægjusinni. Eftirminnilegri máltíð var lokið. Ánægjan skein úr andlitunum. Og þá eru það uppskriftirnar: Aðalréttur: Reykt ýsa,vakúmpökkuð. Spíraðar kartöflur beint frá Grænmetiseinkasölunni. Gott cr að taka pakkningarnar utan af ýsunni áður en hún er soðin við vægan hita í 20-25 mínútur. Saitaðeftir þörfum. Sjóðið kartöflurnar í öðrum potti cn fiskinn. Borið fram með hægð. Gott er að nota lýsi til að mýkja fiskinn í munni og auka bragðgæðin. Eftirréttur: Kornfiex með léttmjólk. Látlaus og Ijúffengur endir velheppnaðrar máltíðar. SPEGILLINN 45

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.