Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.11.1936, Blaðsíða 1
46. Reykjavík, laugardag’inn 14. nóvember 1936. IX. „Hafís“ á Hvítárvatni. keir sem komu að Hvitárvatni sjá oft fjölda jaka á vatninu einkum oestanverðu, þar sem það er dýpst og mest renslið í því suður að útfalli Hvítár. Jakar þessir skifta oft tugum, þeir stærri, auk fjölda smájaka. Eru þeir tignarlegir til að sjá en þó nýtur maður þeirra ekki að fullu nema að fara út á vatnið á bát og komast í námunda við þá. Flestir hinir stærri jakar koma úr fálljöklinum norðan Skriðufells því að hann er bæði hærri og rennur örara en jökullinn milli Skriðufells og Bláfellsháls. Er brúnin á ngðri skriðjöklinum sumstaðar yfir 'iO metra há, þar sem hún gengur út í vatnið, og gauragangur mikill þegar ísbjörgin klofna framan úr jöklinum og leggja upp i siglingu sína suður vatnið. Tekur hún oft langan tíma, því að jakarnir stranda á grynningum og komast ekki áfram fyr en þeir bráðna og minka. — Myndina tók Björn Arnórsson stórkaupm.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.