Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 14.11.1936, Blaðsíða 7
FÁLKINN Shaumlinulagið er smámsaman að leggja undir sig öll samgöngutæki. I>að hgrjaði á ftugvjelunum enda var hraði þeirra meiri en annara samgöngutækja og því fundu menn þar, að um var að gera að egða sem mest mötslöðu toftsins í lárjetta stefnu jafnframt því að gera hana sem mesta í uppleitandi stefmi. Næsl komu bifreiðarnar og nú þekkir hverl mannsbarn á íslandi straum- tínu lagið á þeim. í fgrstu þátti það Ijótt það minti á skjaldböku, en nú vilja allir eiga straumlínubíl. Svo komu járnbrautirnar og næst skip- in'. I>au leitast líka við að nú straum- línu laginu þó lítið beri á. I>ó er eitt skip undaniekning: það sem hjer ’sjest á mgndinni og er eimferja vest- ur í Ameríku. Þar er straumlínulag- ið fullkomnara en á nokkru skipi, sem smíðað hefir verið til þessa. Það er ekki á hverjum degi sem Ját- varður Bretakonungur talar í úl- varp, en þá sjaldan það skeður hlustar alt enska heimsveldið og enda allur heimurinn. Hjer að neð- an sjest konungurin vera að tala i útvarpið. Atvinnulegsið hefir síðan styrjöld- inni lauk verið mesta böl heimsins og þó að það hafi mikið rjenað í mörgum löndum þá er það enn eins og mara á fjölda þjóða. Mgndin hjer að ofan og sú til vinstri vita báðar að þessu mikla böli. Að ofan sjest liópur hjólreiðamanna. Það eru danskir atvinnulegsingjar úr gmsum áttum landsins, sem gerðu sjjer ferð lil Kaupmannahafnar lil þess að ganga fgrir stjórnina og fá lausn mála sinna. En neðri mgndin er frá Banda- rikjunum og sýnir nokkra atvinnu- legsingja sem sitja hjá vinnustöðv- unum og eru að lesa í sama blaðinu Öðru hvoru líta þeir upp til þess að sjá, hvori ekki muni vera neitt verk laust, en svarið er ávalt það sama: Engin vinna í dag. Þrátt fgrir það, að stjórnin hefir varið ógrgnn- um fjár til þess að stofna til nýrra mannvirkja er unnin skgldu í at- vinnubótavinnu og reynt að koma iðnaðinum á fót á ný, hefir ástandið sáralítið batnað lijá þessari rikustu þjóð veraldar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.