Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Síða 2

Fálkinn - 20.08.1948, Síða 2
2 FÁLKINN 1 setustofu í einii vistmannaheimilimi að Reykjalundi. S.Í.B.S. á 10 ára afmæli i haust - Berklavamarsamband Norðnrianda stofnað að Reykjalnndi - Stofnþing Sambands íslenskra berklasjúklinga, S.Í.B.S., var haldið að Vífilisstöðum dagana 23.-24. okt- óber 1938. Innan skamms eiga því Andrés Straumfjörð, fyrsti forseti S.Í.B.S. þessi gagnmerku félag'ssamtök 10 ára afmæli, og afmælisárið hefir verið valið til þess að ná miklum áfanga í samvinnumálum berkla- sjúklinga á Norðurlöndum. Sá á- fangi cr stofnun Berklavarnarsam- bands Norðurlanda. Fulltrúar jjeir, sem sitja stofn- þingið eru þessir: Jens Christiansen, Maríus Helgason, núverandi forseti S.Í.B.S. formaður berklavarnarsamtaka Dan- merkur, og Emil Ashöj, ritstjóri, einnig frá Danmörku. Finnsku full- trúarnir eru Edvard Pesonen, þing- maður og I. Tammisto, guðfræðing- Reykjalundur. ur. Frá Noregi eru Stein Vik og Kaare Isachsen, ritstjóri, og frá Sví- þjóð Einar Ililler og Sigfrid Jons- son, þingmaður. íslensku fulltrúarn- ir eru þeir Þórður Benediktsson og Ásberg Jóhannesson. Upphaf þess að samtök tókust með íslenskum berklasjúklingum, er það, að fyrri hluta árs 1938 hófust bréfa- viðskipti með sjúklingum á berkla- hælunum, sem þá voru 4: Vífils- staðir, Kristnes, Kópavogur, og Reykir í Ölfusi. 1 bréfum jjessum var oftlega drepið á nauðsyn þess, að sjúklingarnir stofnuðu til sam- taka með sér. Og ekki var látið sitja við orðin tóm, heldur var kjörin 9 manna undirbúningsnefnd á sunn- lensku hælunum þremur, sem skyldi annast stofnun samtakanna. Fund- ir voru haldnir í undirbúnings- nefndinni 18. júli og 31. ágúst, og í stjórn hennar sátu þeir Vilhjálm- ur Jónsson, Ásberg Jóhannesson og Karl Matthíasson, allir sjúklingar á Vífilsstöðum. Stofnþingið, sem háð var í októ- ber, eins og fyrr segir, sóttu 14 fulltrúar frá Vífilsstöðum, 5 frá Reykjahæli, 5 fró Kristneshæli, 2 frá Landsspítalanum, 1 frá Landa- koti og 1 frá Kópavogshæli. Á ljing- ið var boðið læknunum Sigurði Sigurðssyni, Sigurði Magnússyni, Helga Ingvarssyni, Óskari Einars- syni og Oddi Ólafssyni. Einnig var yfirhjúkrunarkonunni á Vífilsstöð- um, önuu Ólafsdóttur boðið. Lýstu jjau sig öll fylgjandi stofnun sam- takanna, og ætíð hefir verið náin samvinna með félagsskapnum og heilbrigðisyfirvöldunum. Kristinn Á. Sigurðsson, Hringbraut Í74, verður 50 ára 20. j). m. Fyrsta stjórn sambandsins var jjannig skipuð: Andrés Straumfjörð (forseti), Herbert Jónsson (ritari), Sigurleifur Vagnsson (gjaldkeri), Jón Rafnsson, Ásberg Jóhannesson, Ivarl Matthíasson og Þórhallur Hall- grímsson. — Andrés var forseti sambandsins meðan honum entist aldur, en núverandi forseti er Maríus Helgason. S.Í.B.S. er byggt upp af félags- deildum, og eru þær tvennskonar. „Sjálfsvörn“ eru félög sjúkra manna kölluð, en „Berklavörn" félög fyrr- verandi sjúklinga. Eru sumar deild- irnar allfjölmennar. Til dæmis voru yfir 300 félagsmenn í Sjálfsvörn á Vifilsstöðum árið 1946. Berklavarn- Framhald á bts. J5. Rafmagnsperur fyrir 6 volta, 12 volta, 32 volta, 110 volta og 220 volta straum. Einnig raflagningaefni. Sendum gegn pústkröfu. Véla- og Raftæk|avenslunin Tryggvag. 23. Sími 1279. Reykjavík. Bændur! VINDRAF- STÖÐVAR 32 volta, 600 watta með og án glerrafgeyma. Nokkur stykki fyrir- liggjandi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.