Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Qupperneq 6

Fálkinn - 20.08.1948, Qupperneq 6
6 FÁLKINN Vitið þér .. ? að það stóð til að nota leðurblök- ur sem brennuvarga í stríðinu? Ameríkumanni einum hug- kvæmdist að festa litlar íkveikju- sprengjur við leðurblökur og sá þeim svo með fallhlífum yfir jap- anska bæi. Mundu leðurblökurn- ar þá leita inn í hin eldfimu íbúð- arhús Japana og kveikja í mörg- um þeirra samtímis. Voru gerðar ýmsar tilraunir með þessar íkveikju-leðurblökur, og voru þær svo duglegar, að þær kveiktu í fjölda af skúrum á ameríkönsku flugvöllunum. — Kólnaði þá áhuginn fyrir þessu hernaðartæki. — Á myndinni sést leðurblaka með íkveikju- sprengju. að orðið dollar er eiginlega komið frá Þýskalandi? Á 16. öld fannst svo mikið silf- ur í Joachimsthal í Bæheimi, að sett var á stofn myntslátta þar. Peningarnir voru kallaðir Joach- imsthaler, en orðið thaler varð að dollar á ameríkönsku máli. Hér er mynd af 400 ára gömlum ætt- föður dollarsins. Huzr fann upp: FLUGVÉLINA? Framan úr forneskju liafa menn verið lialdnir þeirri hugsun að geta flogið. Var fyrrum taliö Jiklegt að j)etta gæti tekist með því að líkja eftir flugi fuglanna, og kemur jjessi hugsjón víða fram i söguni af goð- um og mönnnum, svo sem sögnin um guðinn Dædalus og Ikaros son hans. Minos konungur á Krit hafði lokað j)á feðga ir.ni í völundarhúsi, og' til ])ess að sleppa j)aðan bjó Dædalus til vængi lianda sér og syni sínum. Varaði liann Ikaros við að fljúga of nærr' sólinni en liann gleymdi j)eirri viðvörun, og væng- irnir, sem voru úr vaxi, bráðnuðu i sólarhitanum, en Ikaros hrapaði iil jarðar j)ar sem nú er Ikariskaliafið, en Dædalus komst til Sikileyjar. — Þessi Dædalusdraumur livarf aldrei úr liuga mannkyntins, og hvað eftir annað var reynt að gera hann að raunveru. — Druet, póstmeistarinn, sem þekkti Lúðvík XVI. á flótta hans 1701 og tók liann höndum í Varenn- es, var síðar tekinn liöndum af austurískum mönnum og settur í hald í hallarturni einum. Þar gerði liann sér vængi og reyndi að komast til jarðar á þeim. En hann Jirapaði og fótbrotnaði og var haiidtekinn aftur. Á síðustu árum hefir draumurinn ræst í annarri mynd, með flugvéla- smíðinni. Amerikumenn fengu for- iistuna þar. Að vísu var það álilið i Evrópu áður, að Iiægt væri að fljúga með vélum, sein væru þyngri en loftið, en samt var jjað Samuel Langley, sem sannaði þetta. Fyrsta vél hans var ekki ætluð til að bera farþega. Flaug hún yfir Potmac- fljótið 1896. Árið 1903 hafði Lang- ley smíðað flugvél sem gat borið einn mann, en tilraunin með ])essa vél mistókst. Vélin álti að láta í loft af þaki húsbáts eins á' fljötinu og höfðu margir hópast í kring til að Iiorfa á. En vélin hrapaði i ána og tilraunin varð til athægis. En sama ár er þó fæðingarár flugvélarinnar, því að 17. des. tókst Wilbur Wriglit (f. 1867, d. 1912) að fljúga vél, sem hann hafði smíðað ásamt Orvillc bróður sínum. Þrátt fyrir athyglina sem þetta flug vakti, varð þeim samt ekki til fjár vestra og fóru því iil Frakkjands, en þar var flugáhuginn meiri. Daninn Ellehammer varð næstur til að hefja sig til flugs (12. september 1906) og svo Santos Du- mont i Frakklandi (12. des. 1906) og nú kom hver sigurinn öðrum meiri. . Hinn 13. jan. 1908 flaug Farman einn kílómetra og 25. júlí 1909 flaug Bleriot yfir Ermarsund. En l'jöldi manna drap sig á flugi þessi árin. En svo kom nýtt stökk í fluginu í síðustu styrjöld, er farið var að nota flugvélar í hernaði. Síðan hafa framfarirnar haldið á- fram stanslaust. 1 maí 1919 ílaug' ameríski liðsforinginn A. C. Reid milli New York og Lissabon, og John Alcoek og Arthur W. Brovvn mán- uði scinna frá New Foundland til írlands á 16 tímum og 12 mínútum og þótti heimsviðburður. Nú á dög- um fara flugvélar daglega yfir Atl- antshafið með fjölda farþega og þyk- ir eng'um tíðindum sæta. STÓRKOSTLEGT HELJARSTÖKK. Ungur fransku,- liðsforingi, Leo Valentin að nafni hljóp i vor út úr flugvél i 7260 metra hæð og lét sig hrapa 6500 metra, áður cn hann opnaði fallhlifina, rúmum 700 metr- um yfir jörðu. Er þetta langmesta heljarstökkið, sem nokkurntíma hef- ir verið gert. Fyrstur manna til þess að iðka svona stökk var þáverandi kapteinn Sauvignac, sem árið 1937 hljóp út úr flugvél í 4800 inetra hæð og opn- aði fallhlífina í 400 metra hæð yfir jörðu, er hann hafði fallið 4400 metra á 74 sekúndum. Síðar létu tveir Rússar, annar var kona, sig faila 80 sekúndur áður en þau oþn- uðu fallhlífarnar. Yalentín var á stríðsárunum íall- hlífarherliði í Normandí og Bretagne og liefir siðan æft sig af kappi til þess að setja nýtt met í falli. í nóv- ember i fyrra tókst honum að ryðja meti Rússanna með einni sekúndu. En 23. mars í vor vann liann fyrr- nefnt afrek sitt og’ hrapaði þá í 113 sekúndur áðúr en hann opnaði fall- hlífina. — Hann fór upp i Halifax-flugvél, hoppaði úr 7260 metra hæð og opnaði hlífina í 700 metra hæð. Lendingin tókst vel og hann var ekkert eftir sig eftir fallið. Valentin segist gera „englasteypu“ er liann fer út úr flugvélinni og krossleggur fæturnar til þess að geta notað þá sem einskonar stýri. Hann líkir sér við sundmann. Kroppurinn hring- snýst liægt og rólega og hann stýrir ])essum snúningi sjálfur, til þess að afstýra því að blóð streymi að höfð- inu. Iiann dregur andann alveg reglulega í fallinu. En liggi maður lá- réttur þrýstist loftstraumurinn svo fast inn um nefið að maður fær kvalir. Meðal fallhraðinn er 245 km. á klukkustund. Valentin neitar því ekki að hann sé kviðinn þegar liann steypir sér út, en segir ao það hverfi alveg undir eins og fallið byrji. Hann fylg- ist alla leið með hæðarmælinum og úrinu, sem hann hafði á maganum. Þýðingin sem svona iðkanir hafa er einkum sú að þær gefa vitneskju um verkanir fallsins á mannslíkam- ann. Og einnig gefa þær upplýsing- ar um þol fallhlílanna. PICCARI) KAFAIL Auguste Piccard prófessor ætlar bráðlega niður á liafsbotn i Guinea- flóa, í stálkúlu, scm Iiann hefir )át- ið g.era sér. Frarski flotinn lánar honum tvö skip lil fararinnar og pramma iil aö nota 'tindir kúluna. MeS Piccard verður aðstoðarmaður hans, Cosyns að afni. Þeir æthi að skoða dýralifið á 4000 melra dýpi. JARDHNETUR. Maðurinn sem kom fólki upp á að éta jarðhnetur (pea-nuts) var hinn l'rægi svertingi George Wash- ington Garver, scm var fæddur í ánauð. Hann dó nýlega og ævistarf hans var að útbreiða jarðhneturnar. Þcgar Iiann byrjaði að rækta þær voru það aðeins skepnur og fátækl- ingar, sem fengust til að leggja sér jarðhnctur til munns, en nú cr þetta vinsælasta hnetutc-gundin i heimi. Á minna en 40 árum 12-földuðu bændur i Bandaríkjunum jarðhnetu- framleiðslu sína. 80% af lienni er í fylkjunum Georgia, Nortli-Carolina, Alabama og Virginia. Menn, sem talað er um: ALEXANDER PANJUSJKIN, — sem varð sendiherra Rússa í . . Washington eftir Novikov. . . MAYER, fyrrv. fjármálaráð- herra Frakklands, sem mjög hef- ir komið við sögu á undanförnum mánuðum. JOE WALCOTT keppti um heimsmeistaratignina við Joe Louis 23. júní og gerði sér góðar vonir um sigur — eða svo lét hann fyrir leikinn. En hann varð að láta i minni pokann. Joe Louis virðist enn ósigrandi. \

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.