Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Side 13

Fálkinn - 20.08.1948, Side 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 693 Lárétt, skýring: 1. Þunga, 4. dular, 10. lítil, 13. livíldu, 15. draugar, 16. saurgar, 17. rimpa, 19. karlfuglana, 21. flón, 22. eySa, 24. sjá eftir, 26. t. d. fyrsti og annar, 28. skógardýr, 30. draup, 31. greinir, 33. ósamstæðir, 34. þjálfa, 36. eldstæSi, 38. fangamark, 39. lag- armáli, 40. dró viS, 41. samtenging, 42. mannsnafn, 44. þingmann, 45. uppliafsstafir, 46. forsetning, 48. fljótiS, 50. herbergi, 51. handverks- manninn, 54. þráSur, 55. umdæmi, 56. karldýr, 58. gangir, 60. óttuS- umst, 62. manni, 63. óskar, 66. sári, 67. tíma, 68. hiðurðu, 69. þrep. Lóörétt, skýring: 1. Persónufornafn, 2. glaSa, 3. stólpa, 5. ílát, 6. ull, 7. morgunsólar, 8. ósamstæSir, 9. þramm, 10. fugl, 11. skora, 12. sendiboSa, 14. fugl, 16. ögn, 18. yfirmaSur, 20. einn mann, 22. gróSur, 23. skeyta, bli. 25. gata i Rv. 27. kvenmannsnafn, 29. friSaSi, 32. slanga, 34. spýja, 35. flani, 36. forsögn, 37. gruna, 43. deiluna, 47. hokins, 48. kona, 49. egg, 50. njósnir, 52. sérgrein, 53. bita, 54. mikill, 57. gælunafn, 58. horfa, 59. farvegur, 60. grjót, 61. veiSistaöur, 64. fangamark, 65, ryk- agnir. LAUSN A KR0SSG. NR. 692 Lárétt, ráðning: 1. Ats, 4. faktúra, 10. hóa, 13. lapi, 15. fárra, 16. fall, 17. skónál, 19. flagga, 21. alur, 22. smá, 24. ángi, 26. umskiptinga. 28. kór, 30. fas, 31. rit, 33. O.Ð, 34. fín, 36. ost, 38. nr. 39. lamaöir, 40. Ármanni, 41. A.S. 42. lit, 44. fól. 45. Rp. 46. stó, 48. aus, 50. kal, 51. mannfræöina, 54. hafa, 55. aur, 56, nafn, 58. bók- ara, 60. fuglar, 62 atar, 63. Lenna, 66. saga, 67. kar, 68. sleipur, 69. rif. Lóðrétl, ráðning: 1. Alls, 2. taka, 3. spólur, 5. afl, 6. ká, 7. trampar, 8. úr, 9. raf, 10. haggar, 11. ólgi, 12. ata, 14. inum, 16. fang, 18. árstíSirnar, 20. lands- mótinu, 22. Sif, 23. áts, 25. skolast, 27. stripla, 29. óSast, 32. innra, 34. fal, 35. nit, 36. orf, 37. tal, 43. bur- unni, 47. ómakar 48. afa, 49. sær, 50. kaflar, 52. afar, 53. nags, 54, lióta, 57. nagi, 58. bak, 59. all, 60 fau, 61. raf, 64. E.E. 65. N.P. stæðu þeirra, „seni tjónið biðu“, nokkru eft- ar að þeir hafa fengið greitt tryggingar- féð.“ „Glæsilegt tækifæri fyrir njósnarastof- ur,“ sagði Dave Dott nieð hrifnirigu. Meredith gretti sig' vonskulega. „Hugsa þú um nýrun þín meðan ég tala .... Það er vitanlega ekki óhugsandi að sumir af þessum hrunum séu eðlilegir og ekkert grunsamlegl við þá. En á hinn bóg- inn er heldur ekki nokkur vafi á því, að meira en sex af þessum tíu verslunum gengu illa af ýmsum ástæðum, svo að hrunabæturnar voru vel þegnar.“ „Hversvegna haldið þið ekki vörð þar sem næsta íkveikja á að verða og gómið þrjótinn eftir að hafa staðið liann að verkinu?“ sagði Dave ofur saldéjrsislega. Lock stóð upp og urraði eins og rándýr. Helen greip í Iiandlegginn á honum. „Eg held að ég verði að bregða mér heim til Ben Cornell í kvöld,“ sagði hún brosandi. Blaðalósmyndarinn tók viðbragð. „Það er ágætt efni á kvennasíðuna að spyrja liann um verðið á hrunnu feldun- um, kápunum og yfirleilt allri grávörunni. Heldur þú, Lock Mereditli, að hann fái tryggingarféð greitt núna strax, fyrir kvöld- ið?“ „Eg er handviss um það,“ sagði Lock hrif- inn og þrýsti handlegginn á henni. „Eins og ég sagði áðan, Baby, —- livenær sem þú verður leið á ritstjórnarskrifstofunni þá veistu hvert þú átt að koma til að fá spennandi og fróðleg starf, sem híður þín.“ „Kemur hann ekki aftur með þessar grimubúnu ástarjátningar sínar, bölvað- ur!“ urraði Dave Dolt. Þetta sama kvöld klukkan um liálf átta náði Helen Tui-by sér i lnl og ók heim til Ben Cornell á East Avenue. Hún vildi ó- gjarnan kannast við það fyrir sjálfri sér að í raun og sannleika var henni talsvert órótt þegar hún brunaði í lyftunni upp á 12. liæð, en þar var íbúð piparsveinsins og feldakaupmannsins. Áður en liún hringdi bjöllunni tók hún upp vasaspegilinn og at- hugaði á sér andlitið. Hún hafði gert allt sem í henar valdi stóð til jiess að vera eins heillandi ásýndum og henni var hægt. Og árangurinn, sem brosti við henni i speglinum, var mjög viðunandi. Augu hennar voru dinnn og ginnandi. Varirnar ofurlítið rauðari en hún var vön að hafa þær dagsdaglega. Á jörpu hárinu sat ofur- lítill laglegur hattur, sem lilaut að verka eggjandi á alla sem sáu. Hún var í loð- kápu, sem jafnvel fagmenn hlutu að dást að. Þegar hún loksins liringdi lék sigur- vissubros um varir hennar. Enginn kom til dyra og sigurbrosið logn- aðisl bráðlega út af. Ef Corncll væri nú alls ekki lieima? Úr því að hann var ein- hleypur j)á var jiað sennilegast að liann borðaði miðdegisverð utanliúss i einhverj- um veitingastaðnum og færi að svo húnu í kvikmvndahús eða í klúbbinn sinn. Nema jiví aðeins .... það voru vilan- lega þau líkindi, sem Lock Meredith liafði reiknað með. Það voru ef til vill ekki nema fáir úvaldir, sem fengu að hitta Ben Cornell. Henni fannst liún heyra hljóð- legt fótatak inni i ganginum og hringdi því aftur. Og nú heyrðist greinilegt slcó- hljóð fvrir innan dyrnar. Samt leið nokk- ur stund áður en opnað var. Gægjugat var á hurðinni. Helen reyndi að sýnast svo eðlileg sem henni var hægt, því að hún þóttist sannfærð um, að ein- hver horfði rannsóknaraugum á hana inn- anfrá. Það var Ben Cornell sjálfur sem opnaði dyrnar. Það var spurnarsvipur á andlit- inu. Eiginlega var jietta allra laglegasti maður í grádropóttum tweed-fötum og með kvoðugreitt hár í eðlilegum liðum yf- ir liáu enninu. Ilann var með logandi vind- ling í hendinni. Helen tók eftir að fingur hans voru dökkbrúnir af tóbakseitri. Hún brosti glaðlega til hans. „Mér þykir afarleitt að gera yður ónæði,“ sagði luin. „Hvernig getið þér vitað að þér gerið mér ónæði, ungfrú?“ svaraði Corncll. Hann bafði jiekkt hana aftur þegar í stað, og gat ekki gert að jiví að honum fannst hún ljómandi lagleg. „Þér gerið mér mikinn greiða með jivi að lola mér að ciga viðtal við yður,“ hélt Helen áfram. „Skemmtilegt rabb um loð- skinn, fíkn kvenfólksins í dýrafeldi og allt i þeirri grein. Þetta getur líka orðið góð auglýsing fvrir verslun yðar þegar þér bvrjið brunaútsöluna eða takið til starfa á nýjum stað.“ „Eg er nú eiginlega talsverl tímabund- inn jiessa stundina,“ sagði hann með sem- ingi. Helen vafði að sér loðkápunni og vatt sér fram hjá honum inn í ganginn. „Ljómandi er íbúð yðar falleg .... ég' má lil að ná i ljósmyndara. Þetta verður fyrsta flokks matur fvrir kvennasíðuna — og rokna auglýsing fyrir firmað Cornell.“ „Eg er ekki viss um að ég Jmrfi á neinni auglýsingu að halda,“ sagði Cornell og lagði lmrðina hægt aftur. „Sannast að segja á ég von á kunningja mínum. Gætum við ekki látið jietta samal biða jiangað til seinna?“ „Þér eruð alls ekki þægilegur,“ tautaði Helen og selti á sig strút. „Jæja, við skulum þá ljúka því af í flýÞV ‘ Cornell tók sér teyg úr vin lllll. „Þér eruð á villigötum, ungfr bv . . 66 „ó. , j)éi • vilið jiá livað ég' lieiti?“ „Já, ég les stundum „Morning Star“ af tilviljun,“ sagði hann og' brosti. Hann opn- aði dyrnar að dagstofunni og sýndi á sér snið lil að hjálpa henni úr kápunni. Helen lét hann lijálpa sér. Hún var í ljómandi fallegum síðdegiskjól undir káp- unni. Hvar var jiað sem hún hafði lesið einhverntíma að enginn maður á jarðríki

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.