Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1948, Side 12

Fálkinn - 20.08.1948, Side 12
12 FÁLKINN FREDERIK MARSCH: ELDFLUGAN 2. Amerísk lögreglusaga. $ „Fjórtándi,“ leiðrétti Meredith. „Eg átti ekki við mánaðardaginn .... þetta er líunda ikveikjan af þessu tagi.“ „Talið varlega, stúlka — liver var að tala um íkveikju í sambandi við brunann hjá Cornell?“ Hún horfði á hann um stund, — allt í einu brosti hann. „Þetla liefir kostað tryggingarfélögin sand af peningum,“ sagði hann tyggjandi. „Forstjórinn i „Home & Business“ var fjúk- andi vondur þegar liann símaði til mín. Til livers lialdið þér að við borgum leynilög- reglumönnum? sagði hann.“ Helen pírði augunum. „Og hverju svaraðir þú?“ . „Eg sagði: Mr. Gleney, ef þér getið feng'- ið belri snuðrara en Meredith þá skulum við telja samning okkar genginn úr gildi. En þá svaraði hann: „Haldið þér kjafti“ og hringdi af.“ „Þetta getur maður kallað traustsyfirlýs- ingu,“ sagði Helen. „Yæri ég í þínum spor- um mundi ég verða stoltur eins og Spán- verji. Ilversvegna ferðu ekki á stúfana og hefst eitthvað að? Leitar uppi spor, fingra- för, vindlingsstúfa og þess háttar, sem mað- ur les um í blöðum og eldhúsreyfurum.“ Lock liætti að eta og hallaði sér fram á borðið. Helen datt allt í einu í liug að það væri furðulegt að hann skyldi eklci borða með pípuna í munninum. Þetta var víst í fyrsta skipli á ævinni sem hún hafði séð Lock Meredith án pípu i vinstra munn- vikinu. „Greind og dugleg stúlka eins og þú ætti að vita, að í brennumálum er hér um bil aldrei hægt að finna nokkur spor,“ tautaði liann í álösunartón. „Þetta er versta vinna sem til er, því að brennuvargurinn sér jafnan um, að allt það sem kynni að geta gefið vísbendingu, brenni með húsinu.“ Helen liristi öskuna af vindlingnum. „Og hvað gerir maður þá?“ spurði hún. „Ríður átekta og sér hvað lögreglan ger- ir, og tekur við kaupinu sínu mánaðarlega hjá vátryggingarfélaginu." „Bull .... þú mundir aldrei láta þér detta það i hug. Hvað hefir þú fyrir stafni núna. Ilversvegna komstu hérna inn og settist lijá mér?“ Loclc skaut hattinum aftur í hnakka og sagði: „Getur lagleg, lítil stúlka sýnt til- finningum manns þolinmæði á alvöru- stundum lífsins? Er nauðsynlegt að út- skýra, að það eru fleiri en fréttastúlkur frá „Morning Star“, sem geta fundið til þessara óþæginda undir þindinni, sem í algengum læknabókum er kallað sultur?“ Ilelen slökkti í vindlingsstúfnum og fór að taka saman dótið sitt. Það virtist svo sem Dave Dott hefði ekki hugsað sér að efna loforð sitt um að koma. Hann um það! „Heyrðu mig,“ sagði Meredith byrstur. „Geturðu ekki lofað mér að tala út án þess að haga þér eins og prímadonna í þriðja þætti í lélegri óperu? Og ég sem ætlaði að fara að útlista hinar göfugri til- finningar mínar fyrir þér!“ „Já, þú ert að skrafa um þindina í þér, en mér er alveg sama um hana. Eg fékk alltaf velgju í skólanum, þegar við vorum látin skoða þessar lituðu teikningar af mannslíkamanum, innvortis og útvortis. Mér finnst það liálf ógeðslegt að sjá sjálfan sig að innan.“ „Cornell,“ muldraði Lock svo lágt að engir hinna gestanna í klúbbnum gátu heyrt til hans. Helen settist aftur. „Nú ferðu að taka sönsum, — livað meira?“ „Ekkert meira. Eg sagði barna Cornell.“ „Eg beyrði það. Eg er kannske ekki eins mikið gáfnaljós og þú heldur. Það getur jafnvel komið fyrir blaðamenn að lieila- vefurinn í þeim fari i flækju.“ „Eg vildi óska að þú segðir þessum blað- skratta upp vistinni og kæmir í félag við mig,“ andvarpaði Meredith. „Á ég að skilja þetta sem hjúskapartil- boð? .... Eg verð að tala við málaflutn- ingsmanninn minn áður en ég svara . . . .“ „Ilerra minn trúr .... liver mundi din'- ast að bjóða þér upp á hjónasæng með sér — annars þekki ég mann, sem væri boðinu og búinn til að fremja sjálfsmorð út al' þvi .....“ „Þú átt við ....?“ spurði Helen og það vottaði fyrir brosi á vörunum á henni. Meredith benti á dyrnar. Án þess að þau tækju eftir bafði murrbjallan yfir afgreiðslu borðinu gefið hljóð frá sér, og þjónninn hafði þrýst á linappinn svo að dyrnar opn- uðust. Dave Dott liafði ljósmyndavélina sina i reim um öxlina. Hann var all-fec- legur ásýndum, því að án þess hann vissi höfðu sótflygsur frá brunanum í loðskinna versluninni sest á víð og dreif á andlitið á honum. Hitinn frá bálinu mun liafa komið út á honum svita og svo hefir liann þurrk- að sér í framan með vasaklútnum, um enn- ið og kinnarnar. Hann var líkur A1 Jolin- son þegar liann söng „Sonny Boy“ í kvik- myndinni forðurti. „Afsakaðu að ég kem nokkuð seint,“ sagði liann við Helen. „Hefir ])ú fengið þér að horða?“ Hún kinkaði kolli. Dave seltisl á stólinn andspænis Lock Meredith. Lock liorfði á blaðaljósmyndarann og rak upp skellildát- ur. „Svarti Örn í fullum skrúða,“ skríkti hann. „Hvar hefir ])ú náð í fyrirmyndina að þessari fallegu teikningu á enninu á þér ?“ „Meredith var að enda við að biðja mín,“ skaut Helen inn í. „Þú veist víst að liann er gamansamur," sagði Dave þungbúinn. „Hann á sex kon- ur fyrir.“ Helen brosti. „Þvættingur!“ urraði njósnarinn Mere- ditb. Dave leit upp. „Segirðu þvætlingur?“ spurði hann reið- ur. „Já, fjandinn fjarri mér — ég' liefi ekki beðið stelpunnar. Þetta var viðskiptamál- efni og ekkert annað.“ „Eg þekki hann,“ sagði Dave og sneri sér að fréttastúlkunni, „hann er mein- hættulegur eins og skellinaðra. Yiðskipta- málefni, svei attan .... alræmdur hjú- skaparsvikari, það er það sem hann er.“ „Cornell,“ sagði Meredith með áherslu. Dave hað þjóninn um flesksneið og nýru, ásarnt viskí og öli, alveg eins og Mereditli. „Já, Cornell .... verzlunin hans er brunn in. Það eru ýmsir, sem vita það nú orðið,“ sagði Dave Dott. „Eg vil ráðleggja Helen að vera dálítið hugulsöm við Cornell. Eg sá augnaráðið hans þegar hún fór til lians á gangstéttina þarna við brunann.“ „Þáð er engin ástæða til að gera ungar stúlkur kvíðafullar með svona sneiðum. Hver einasti blaðalesandi undir lögaldri sakamanna veit að New York er eins og frumskógur, þar sem þrjár milljónir kven- samra karlmanna sitja um hverja einustu laglega stúlku sem þeir sjá.“ Lock Meredith ýtti glösunum og diskun- um til tdiðar. Revkinn lagði upp frá píp- unni hans í smágusum, eins og frá hrað- lest á fullri ferð. „Það vottar hvergi fyrir spori i þessum bölvuðum brunamálum,“ sagði liann há- tíðlega. „Spurðu liann góðvin þinn i lögregl- unni, Pál Sanders .... hann veit ekki livað liann á til bragðs að taka. Tíu stór- brunar á tveimur mánuðum, vátrygging- arupphæðin rúmlega hálf önnur milljón dollarar samtals •— og lögreglan finnur engin spor. Vátryggingarfélögin eru að tryllast af vonsku, því að þeim hefir aldrei lil Inigar komið, að þau gætu orðið fyrir svona blóðtökum. Og svo láta þau gremju sina bitna á veslings njósnurunum sínum, sem þau hafa leigt tit að hjálpa sér til að gera útgjöldin sín sem allra minnst — og helst engin. Og eigi að síður hafa sex vá- tryggingarfélög orðið að borga út hálfa aðra milljón dollara á tveimur vikum. Það er þelta sem ég' kalla kaupsýslumál.“ „Fyrir livern?“ spurði Helen forviða. „Fyrir þann, sem liefir kveikt í,“ svaraði Meredith. Dave hafði fengið nýrun sín og fleski'ð og virtist vera týndur umheimin- um um stundarsakir. „Það er þá eins og ég sagði,“ sagði Hel- en hreykin. „Allir þessir tíu brunar eru af mannavöldum.“ „Vafalaust,“ sagði Meredith. „Hversvegna eru þá þeir, sem hafa grætl á brunanum ekki fangelsaðir? Eg á við ]>essa, sem kallað er að orðið liafi fyrir tjóni.“ Lock tók báðum höndum um liöfuð sér. „Af því að maður hefir engar sannanir gegn þeim. Þeir eru allir í sinum augljósa rétti lil að fá tryggingarféð greitt. Jafnvel allra rækilegustu yfirheyrslur hafa ekki leitl neitt í ljós. Ekki annað en stórar fjár- hæðir hafa verið teknar út af bankainn-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.