Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.05.1950, Blaðsíða 1
FRA VESTMANNAEYJUM Nú eru komin vertíðarlok í verstöðvum suðvestanlauds og í Vestmannaeyjum. Lokadagurinn, 11. maí, var til skamms tíma mikill hátíðisdagur í sjávarþorpunum. Sjómennirnir gerðu sér glaðan dag, skemmtanir voru haldnar í öllum sam- komuhúsum og óvenjumikil umferð var um göturnar. Hátíðarbragur var á öllu, þó að einhverjir kunni að hafa fengið sér einu staupi of mikið til þess að stuðla að því, að svo mætti verða. En hátíðin var þó jafnan tregabundin að öðrum þræði. Vertíðarmennirnir voru á förum og þeirra var oft saknað á heimilunum. Viðbrigðin urðu svo mikil. — Mynd þessi er frá Vestmannaeyjum. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.