Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1950, Blaðsíða 6

Fálkinn - 12.05.1950, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN „Kofi Tómasar|frænda“ Hin heimsfræga skáldsaga eftir Beecher-Stowe (iO. Tómas var innilega trúhneigð- STJORNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Nýtt tungl 17. maí 1950. ALÞ J ÓÐAYFIRLIT. Jarðmerkin eru yfirgnæfandi í áhrifum. Lyfta undir hyggindi í framkvæmdum og framtak í alþjóða- viðskiptum og viðfangsefnum. Bend- ir á jarðskjálfta er eigi upptök sin skammt fyrir austan ísland eða á þeirri lengdarlínu. — Mars er í há- degisstað í Washington og ræður yfir 7. húsinu í Moskóvu. Mætti hú- ast við auknum örðugleikum í við- skiptum Bandaríkjanna og Rússa. Lundúnir. — Nýja tungiið og Merkúr eru í þriðja liúsi. Járnbraut- arsamgöngur, flutningar, póstur og sími, útgáfa bóka og fræðsla mun undir athyglisverðum áhrifum og umræður verða um ])essi verkefni. Líklegt að lagfæringar nokkar verði gerðar í meðferð þcssara mála. Á- hrif þessi koma frá utanríkisvið- skiptum en þó munu fjárhagsmálin iiafa takinarkandi áhrif á fram- kvæmdir. •— Júpíter í 1. húsi. Af- staða almennings ætti að vera góð og heilbrigði sæmileg. •— Venus í 2. húsi. Hefir slæmar afstöður svo að fjárhagsmálin munu undir örð- ugum aðstæðum. — Mars, Satúrn og Plútó i 7. húsi. Þetta er slæm af- staða fyrir utanríkismálin og munu tafir miklar í vændum og saknæmir, duldir verknaðir koma í Jjós. •— Úr- an í 5. húsi. Athugaverð afstaða fyr- ir leikhús og skemmtanafyrirtæki. Sprenging gæti átt sér stað í leik- húsi eða á skemmtistað. Berlín. — Nýja tunglið er í 2. húsi, einnig Merkúr. Fjárhagsmálin mjög á dagskrá og vekja athygli. Er útlitið mjög gott, auknar tekjur liins opinbera og bankastarfsemin undir góðum áhrifum og verðbréfaverslun eykst, •— Satúrn, Mars og Neptún í 7. húsi. Satúrn hefir slæmar afstöð- ur og því munu tafir og truflanir eiga sér stað i utanríkismálunum og örðugleikar því sýnilegir. Þó mun Mars draga úr ef til vill, því að Iiann liefir. góðar aðstöður. — Júpíter og Venus í 1. húsi. Friður ætti að einkenna afstöðu almennings á þess- um tíma og heilbrigði góð, en Ven- us liefir slæmar afstöður, sem ef til vill mun auka á fjárhagsörðugleika almennings. Úran i 4. húsi. Hefir slæm áhrif á landbúnaðinn. Námu- slys gætu komið til greina og spreng- ingar gætu átt sér stað. Eykur og styrkir ándstöðu stjórnarinnar. Moskóva. — Nýja tunglið er i 1. húsi. Ýmsar breytingar munu koma í ljós og góð afstaða almennings að sumu leyti. Koma sterkustu áhrifin í því efni frá verkamönnum og hernum. — Mars í G. húsi. Merkúr er einnig í húsi þessu, sem bendir á framtak í fræðslu og upplýsingar- starfsemi. — Úran í 3. húsi. Athuga- verð afstaða í samgöngumálum og sprenging gæti átt sér stað í farar- tæki. — Satúrn í G. húsi. Tafir og truflanir í málefnum verkamanna og veikindi munu áberandi meðal al- mennings. — Júpíter i 12. liúsi. Góðgerðastofnanir, betrunarliús, spít- alar og vinnuhæli undir góðum áhrifum. Tokgó. ■— Nýja tunglið er í 10. húei. Bendir á góða afstöðu stjórnar- ur maður, en þegar liann reyndi að hugga þjáningabræður sína með orð- um Fjallræðunnar kom það á dag- inn að þeir voru svo illa að sér í kristindómnum að þeir skyldu ekki 'neitt. — Þegar verið var að vinna á bómullarekruum hjálpaði hann lasburða konum, sem ekki gátu fylgst með hinum, en þegar Sambo sá það lét liann keyrið og ákvæðisorðin dynja á þeim. innar og aðstaða keisarans sterk og stjórnin stendur föstum fótum. Merk- úr styrkir þessa aðstöðu. — Venus í 9. húsi. Hefur slæmar afstöður og þvi er líklegt að örðugleikar verði í utanríkissiglingum; vandkvæði í lögfræðilegum viðfangsefnum og innan trúmálastarfseminnar.—Satúrn í 2. húsi. Fjárhagsmálin undir slæm- um áhrifum og bankastarfsemin örð- ug og tekjur hins opinbera munu minnka. —■ Mars í 3. húsi. Bendir á aukin útgjöld í flutningum og á járnbrautum. Eldur gæti komið upp í flutningatæki. Washington. — Nýja lunglið er i 6. húsi ásamt Merlcúr. Þetta ætti að vera góð afstaða fyrir verka- menn og þeim veitt mikil athygli Gl. Legree hafði hugsað sér að gera Tómas að eftirlitsmanni og liafði gát á honum, en sá fljótt að hann væri of mildur til þeirra hluta, og lagði hatur á hann, eins og illmenni leggja ávallt á góða menn. Þegar þrælarnir komu heim með bómullar körfurnar á höfðinu, kærði Sambo Tómas fyrr að hjálpa öðrum og tala við þá i vinnutímanum. og blaðaummæli munu mikil um þá og aðgerðir þeirra. — Mars í 10. húsi. Þetta er örðug aðstaða fyrir stjórnina og urgur gæti komið í Ijós og barátta gegn henni. — Plútó og Satúrn í 9. húsi. Utanríkissiglingar undir athugaverðum áhrifum og mis gerðir gætu komið i Ijós i þeim efn- um. — Venus i 4. húsi. Ekki heppi- leg afstaða fyrir bændur og land- eigendur; þokur og dcyfiveðrátta likleg. —■ Úran í 8. húsi. Bendir á vofeiflega dauðdaga vegna elds og sprenginga. ÍSLANI). 4. hús. — Nýja tunglið var í húsi þessu einnig Merkúr. Ætti að benda á góða afstöðu bænda og búaliðs. 62. Nú heimtaði Legree að Tóm- as skyldi berja konuna, sem liann liafði hjálpað, með svipu. — Hann neitaði þessu, og það var einmitt það sem Legree hafði vonað, þvi að nú gat hann straffað honum fyrir óhlýðni. - Yfirþrælarnir tveir fengu bendingu um að taka Tómas og fara á burt með hann. Og það gerðu þeir fúslega. G5. Legree tók mark á Kassy, og hún ávítaði hann fyrir meðfcrðina á Tómasi. — Legree svaraði því einu, að liann skyldi kingsa hvaða þrálátan svertingja sem vera skyldi. Hann fór til Tómasar og heimtaði að hann bæði fyrirgefningar á linjánum, cn Tómas svaraði að meðan liann hefði ekkert að biðja fyrirgefningar á mundi hann ekki gera það. Þe'tta er slæm afstaða fyrir stjórn- ina og lnin tapar trausti og fylgi og andstaða hennar færist i aukana. Öll mál þessu viðvíkjandi verða mjög á dagskrá og blaðaummæli um þau. 1. hús. Júpiter ræður húsi þessu. — Hefir slæma afstöðu frá 8. húsi, sem bendir á að fjáraflavon sé hæp- in, cn góð afstaða frá 7. húsi bendir á friðaraðstöðu góða. 2. hús. — Júpíter og Venus í liúsi þessu. •— Venus hefir slæmar afstöð- ur, svo að líklcgt er að fjárhagsmálin séu varasöm og útlitið ekki gott, tekjur rýrna og útgjöld vaxa. 3. hús. — Mars ræður húsi þessu. •— Eldur gæti komið upp i flutn- ingatæki og barátta gæti átt sér stað Vramhald á bls. 14. G3. Tómas lá lemstraður og lag- andi í blóðí á hálmbingnum sínum og kvaldist af þorsta. Á heimilinu var ambátt sem liét Kassy, sem Iiafði þ'ekkt betri daga og sem réð svo- litlu. Uin nóttina kom liún til hans með skál af vatni, sem hann drakk i botn. Hún lagði votar rýjur á sárin til að lina kvalirnar. G4. Þegar Tómas ákallaði guð sagði luin bitur, að guð kæmi ekki á þessar slóðir. Hún hafði séð svo margt ljótt þarna, að hún væri alveg hætt að trúa á guð. Hún hafði lifað i farsælu hjónabandi en máður henn- ar lenti á villigötum og luin og dóttir liennar seldar á þrælamark- aði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.