Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 38

Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 38
KYENÞJOBIN HITSTJÓRI: KRISTJAM STEIAGItÍMSDÓTTIIt Bananakrem: Smjör og sáldrað- ur flórsykur hrært vel í hræri- vél, mörðum banönum hrært saman við. BANANATERTA. 120 g smjörlíki 120 g hveiti 120 g sykur % tsk. lyftiduft 2 egg 1 msk. mjólk Bananakrem: 175 g smjör (smjörlíki) 150 g flórsykur 3—4 bananar Súkkulaðibráð: 40 g rifið súkkul. 1 msk. volgt vatn 120 g flórsykur 1 tsk. vanilla. Smjörlíki og sykur hrært létt og ljóst, eggin þeytt, hrærð saman við smátt og smátt. Hveiti og lyftidufti sáldrað saman við, deigið hrært samfellt ásamt mjólk- inni. Sett í smurt tertumót, bakað við 200° í nál. V2 klukkustund. Kakan tekin úr mótinu, kæld á grind. Skerið kökuna í þrennt, þegar hún er köld, lögð saman á ný með bananakremi milli laga. Kakan hjúpuð með súkkulaði- bráð. Skreytt með silfurkúlum. Bananaterta. Súkkulaðikaka. W I ' ' wUtUpjm wllmimm Súkkulaðibráð: Súkkulaðið er brætt í potti ásamt vatninu. Kælt. Flórsykri (sáldruðum) og vanillu blandað saman við. Hitað á ný, þar til sykurinn er bráðinn, hrært stöðugt í á meðan. Þess skal gætt vel að bráðin hitni ekki of mikið, þá verður hún mött. H AFR AM J ÖLSTERT A. 6 dl haframjöl 25 g möndlur 1 dl sykur 150 g smjörlíki Vz dl hveiti, þegar flatt er út 2V2 dl eplamauk IV2 dl þeyttur rjómi Jarðarber. Möndlurnar saxaðar, einnig haframjölið, ef það er mjög gróft. Smjörlíkið mulið saman við, sykri blandað saman við. Deigið hnoðað varlega, skipt í 3—4 hluta. Hver hluti flattur út í kringlótta köku, notið vel af hveiti. Látið botnana á smurða plötu. Bakaðir við 200° í nál. 10 mínútur. Botnarnir lagðir saman með súru eplamauki, stuttu áður en bera á kökuna fram. Þeyttur rjómi settur á tertuna, skreytt með jarðarberjum. SÚKKULAÐIKAKA. 250 g mulið kex 130 g smjör 1 msk. sykur 1 msk. ljóst síróp 1 msk. kakó 60 g súkkulaði Smyrjið hringmót. Kexið mulið, einnig er gott að nota kökumola. Smjör, sykur og síróp hrært vel. Kakó og kexi blandað saman við. Sett í mótið. Ofan á kökuna er látið gróft rifið súkkulaði eða sem er fallegra súkkulaðioblátur. Kakan sett inn i volgan ofn, þar til súkkulaðið byrjar að renna. Kakan sett á vel 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.