Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 39

Fálkinn - 05.04.1965, Blaðsíða 39
kaldan stað, þar til hún er borin fram, tekin úr mótinu áður. Fallegt er að skreyta kökuna með söxuðum linetum. FINNSK BRINSVÍKURKAKA. 3 egg 250 g sykur 2 tsk. vanillusykur 125 g hveiti 2 tsk. lyftiduft % dl heit mjólk 2 msk. smjör Ofan á: 100 g smjör 50 g púðursykur 1 dl kúrenur Egg og sykur þeytt vel, smjör- ið brætt í mjólkinni, hveiti og lyftidufti sáldrað saman. Deigið hrært varlega, hellt í vel smurt ferkantað tertumót. Bakað við 200° í 20 mínútur. Á meðan er smjör og púðursykur hitað saman, hellt yfir kökuna, kúrenum sáldr- að yfir. Sett inn í ofninn á ný við 225° í 10 mínútur. APPELSÍNU-KAKÓKAKA. % bolli smjörlíki IV2 bolli sykur 3 egg 2V2 bolli hveiti V2 bolli kakó 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt V2 bolli dósamjólk Ví bolli appelsínusafi 1 msk. rifinn appelsínubörkur Ofan á: Vi bolli smjörlíki bráðið Vi bolli púðursykur 3 msk. rjómi 1 bolli kókósmjöl. Smjörlíki og sykur hrært vel, eggjunum hrært saman við einu og einu í senn. Öllu þurru sáldrað saman. % af hveitiblöndunni hrært saman við ásamt mjólkinni, síðan afgangnum ásamt appelsínu- safa og rifnum berki. Hrært vel. Deigið sett í vel smurt og hveiti- stráð mót. Kakan bökuð við 200° í 35—40 mínútur. Ofan á kökuna: Öllu blandað saman, sett jafnt ofan á kökuna, sem sett er inn í ofninn á ný (glóðin notuð, ef hún er fyrir hendi), þar til litur er kominn á kremið. SANDKÖKUR. 1 egg 125 g sykur 1 msk. saxaðar möndlur (2—3 möndludropar) 250 g hveiti V2 tsk. hjartarsalt 125 g smjörlíki. 'v: • •••' •••••; W HL •.;•''••••:•••■•• ••• ■ I Svona eru sandkökurnar útbúnar, Egg og sykur þeytt vel. Hveiti og hjart- arsalti sáldrað á borð, smjörlíkið mulið saman við, möndlunum blandað í. Vætt í deiginu með eggjahrærunni. Deigið hnoð- að. Deiginu skipt í litla bita, sem þrýst er þunnt í lítil kökumót. Bakað við 175— 200° í 10—12 mínútur. Kökurnar geymast vel og er skemmti- legt að bera þær fram fylltar með rjóma og ávöxtum. MINUTUKAKA. 2 dl matarolía 150 g hveiti 100 g kokósmjöl 2 tsk. lyftiduft 200 g sykur 4 egg 2 msk. appelsínu- marmelaði. Ollu blandað saman í skál, hræi’t þar til deigið er samfellt. Deigið, sett í smurt kökumót. Bakað við 175° í 50—60 mínútur. ÚR SVARTASKÓGI. 3—4 eggjahvítur 150 g hnetur, 1% dl sykur malaðar Innan í: Ofan á: 4 dl þeyttur rjómi Súkkulaði 1 tsk. vanillusykur. Flórsykur Hvíturnar stífþeyttar (ekki of mikið) sykri og hnetum blandað varlega saman við. Smyrjið 3 plötur og stráið hveiti á þær. Teiknið hring á hverja plötu á stærð við matardisk. Deiginu skipt í þrennt og smurt á hringina. Bakað við 200° í nál. 8 mínútur. Botnarnir losaðir af plötunum, meðan þeir eru heitir, notið beittan hníf. Kældir á grind. Þeyttur rjómi, sem kryddaður er með vanillu lagður milli botnanna og ofan á kökuna. Skreytt með súkkulaði, flórsykri stráð yfir. Framh. á bls. 42. Appelsínirl.-^lfólf!,!-,, Úr Svartaskógi. 39 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.