Vikan


Vikan - 20.08.1970, Blaðsíða 11

Vikan - 20.08.1970, Blaðsíða 11
Sýningarflokkur Þjóðdansafélags Reykjavíkur tók í sumar þátt í samnorrænu þjóðdansamóti í Stokkhólmi, í upphafi ferðalags um 5 Evrópulönd Þessar myndir eru teknar í trjágarði konungsins í höfuðborg Svíaveldis, en flokkurinn sýndi þar meðal annars. Einn daginn á meðan mótið stóð yfir gengu allir þátttak- endur fylktu liði út á Skans- inn, í gegnum Stokkhólm, og á þessari mynd sézt íslenzki flokkurinn hefja gönguna. Báðar myndirnar af skrúð- göngunni tók Ömar Valdi- marsson. fslenzku búningarnir vöktu mikla athygli, og þá ekki sízt krókfaldurinn, sem hér prýð- ir Hrafnhildi Georgsdóttur. fslenzkir þjóódansarar 29. Þátttakendur voru um 2300, frá öllum Norðurlönd- unum nema Færeyjum, en íslenzki liópurinn taldi um 40 manns. Á meðan mótið stóð yfir í Stokkhólmi sýndu hóparnir viðs vegar um borgina, og meðal annars í Kungstráds- garden, þai- sem meðfylgj- andi myndir voru teknar. — Blaðamaður VIKUNNAR var | sjálfum dansflokknum al- gjörlega óviðkomandi, og því er óliætt að fullyrða að íslenzki flokkurinn var öll- um hinum hópunum marg- falt betri, enda fékk liann beztu viðtökurnar þar sem hann sýndi. Frá Sviþjóð var haldið í gegnum Þýzkaland til Aust- urríkis, og sýnt bæði i Salz- burg og Vínarborg, svo og i Þessi kvennadans heitir Harma- t bótarkvæði. * ’• Á .4 f j ' i f ■ ■

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.