Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 46

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 46
% . ' MlájT* g-14275 LAUGAVEGUR ®-21599 Allt í einu datt henni i hug mállæki, sem maðurinn hennar hafði stundum notað. Hún hafði aldrei hugleitt nánar merkingu orðanna. Adeins hid glatada átt þú til eilífdar. Hún settist i stólinn og lét máltækið skjóta róturn aðannarri hugsun. Ottóvarðaðdeyja. Og Ottó var dauðadæmdur hvort sem var. Enginn gat sagt fyrir með vissu. hvort hann átti eftir daga. vikur. mánuði eða ár. En eitt var öruggt: Óvæntur at- burður... hræðsla eða geðshræring... gat gert út af við hann. Meira þurfti ekki til. Lilli vissi það. Hún stóð upp og gekk að skáp i horni slofunnar. Maðurinn hennar heitinn hafði kallað hann „herraskápinn". Þarna voru pipurnar hans og ýmsir per- sónulegir munir. Þarna var meðal ann- ars snilldar vel gcrð leikfangaskamm- byssa. scm hann hafði einu sinni notað í leikriti. þar scnt liann lék „finan" þjóf. Þegar það var, hafði hann notað hvell- skot. en nú varekkert eftir af þeim. Þaðkomekkiaðsök. Lillí gekk að símanum og hringdi. Hún vissi vel. Itvar hún fyndi Ottó. Það vará Bikini barnum. Hann kont i simann eftir drykklanga stund. Hann hafði greinilega slæma sam visku og rcyndi að færa fram skýringar á veru sinni þarna. En Lilli hafði engan áhuga á útskýringum hans. — Ottó. sagði hún vingjarnlega, — hefur þú tima til að skjótast heim til min snöggvast? Ég tekk útborgað nokkur þúsund krónur og kæri mig ekki um aö hafa svona mikið fé heima. Viltu vera svo vænn að taka peningana og geyma þá lyrir mig i kassanum hjá þér. Hún heyrði. að rödd hans litraði af æsingi ogágirnd. — Alveg velkomið, tengdamamma. sagði hann, — ég kem á stundinni. — Þakka þér kærlega fyrir. sagði hún og lagði tólið á. Meðan hún beið hans. ákvað hún hvernig best væri að láta hann sitja. Hann mátti ekki hafa neina mögulcika á flótta. Hann varð að vera algjörlega á hennar valdi. Hann álti að sitja í sófan- um. Hún hafði byssuna i vasanum. þegat hún lauk upp fyrir honum. Ottó var drukkinn. en ekki svo. að hann gæti ekki gert sér grein fyrir kringumstæðum. Lilli var fegin því. Annars hefði hann kann- ski ekki óttast hana. — Gakktu i bæinn. Ottó. sagði hún vingjarnlega, — fáðu þér sæti — má bjóða þér eitthvað að drekka? Hún beið ekki eftir svari. heldur tók fram glas og viskíflösku og lét fyrir fram- an hann á borðið. Hann hafði einmitt fengið sér sæti i sófanum. eins og hún hafði hugsaðsér. Hún beið. meðan hann fékk sér i glasið og saup á þvi með velþóknun. Þegar hann lagði glasið frá sér á borðið. að segja sannleikann, en Lillí neyddi hann til þess. Nanna hafði rcynt að skjóta sig, en misheppnast. Hún hafði hlotið saklaust sár. Læknirinn hafði ákveðið að leggja hana á taugadeildina. og þar var hún nú. — Ég skal hafa upp á tengdasyni mínum og segja honum þetta. lofaði Lilli. — strax og ég hefi náð i hann. kem égá sjúkrahúsið til dóttur ntinnar. LlLLÍ andvarpaði feginsamlega, þegar samtalinu við lækninn var lokið. Nanna varekki lifshættulega særð. Hún myndi fá að lifa áfram. Ef Ottó leyfði henni að lifa. Meðan hún hugleiddi framtið þeirra. sá hún, að aðcins ein leið gat leitt til far- sæls endis. annað þeirra varð að deyja. Fyrst Nanna hafði gripið til slikra ör- þrifaráða, var augljóst. að hún gat ekki hugsað sér að lifa án Ottós. Hún elskaði hann. Hvað sem hann gerði á hlut henn- ar. hversu mjög sem hann vanvirti hana. kveldi og níddist á henni. myndi hún elska hann. Og þetta vissi Ottó. Hann vissi, að hann hafði vald yfir henni. Hann vissi. að hann gat hegðað sér að eigin geðþótta. Nanna myndi aldrei yfirgefa hann. Hún myndi þola honum hvað sem væri. Hún hafði kosið aðdeyja trekaren missa hann. j k j T Á 46VIKAN 23. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.