Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 48

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 48
KlNAKJÚKLINGUR 2 holdakjúklingar 1 laukur 2 msk. smjör eða smjörlíki 4 dl vatn 4 msk. kínversk soja 2 msk. sérri 2 msk. saxaður, sultaður engifer 1 msk. sykur. Hreinsið kjúklingana og hlutið í sundur í 12 stk. hvorn (með beinum). Saxið laukinn gróft. Bræðið smjörið í þykkbotna potti og brúnið kjúklingastykkin við all sterkan hita í 5 mín., snúið þeim öðru hverju. Bætið vatni, soja, sérríi og engifer út í pottinn, látið suðuna koma upp, bætið lauknum út í, lækkið hitann og lokið pottinum. Látið réttinn malla í hálftima. Hrærið sykurinn saman við og látið krauma áfram i 10-20 mínútur, eða þar til kjötið er örugglega meyrt. Kinverskir matsölustaðir hafa sprottið upp eins og gorkúlur víða um Vesturlönd á undan- förnum árum, og þeir njóta vinsælda, eru yfirleitt hreinlegir og fremur ódýrir. Maturinn geðjast einnig flestum vel, og vonandi hafa margir gaman af að prófa þessa ósviknu kínversku rétti, sem við birtum hér uppskriftir af. Hver upp- skrift er ætluð fyrir 6 manns. HRÍSGRJÓN eru ómissandi með kínverskum mat, annaðhvort soðin á venjulegan hátt eða gufusoðin. Gufusoðin hrísgrjón eru fyrst látin bullsjóða í vatni í 3 mínútur og hrært stöðugt í á meðan. Síðan er þeim hellt í 48VIKAN 23. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.