Vikan


Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 49

Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 49
SUMAR — SUMAR — SUMAR — SUMAR — SUMAR Turnamarengs Þrír marengsbotnar lagðir saman með rjóma eða ís og skreytt með jarðarberjum eða öðrum ávöxtum. Uppáhlads- síldarrétturinn 2 dl tómatsafi, 1/2 ai olía, 2 msk. sykur, 2 nisk. edik, 3 msk. sérrí, pipar, laukur í hringjum. Þetta er hrist saman og marineruð síld skorin niður í frekar litla bita og sósunni hellt yfir. Rug- brauð borið með. Að lokum Gleymið ekki bakka með grænmeti, svo sem radísum, tómötum, selleríi, eggjum og ostabitum og t.d. spægi- bylsu. Með bessu berið þið góða ídýfu eða remúlaðisósu. Handa börnunum Þau slá hendinni aldrei á móti pylsum, en því ekki að bjóða þeim kartöflusalat með pyls- unum í staðinn fyrir venjulegt brauð með lauk, tómatsósu og sinnepi. Kartöflusalat Kartöflur brytjaðar niður ásamt lauk og ca. 2 eggjum. Mæjones hrært út með dálitlu vatni, kryddað með sellerísalti og í það blandað hökkuðum pikles úr glasi ca. 2 msk. Kart- öflum, eggjum og lauk blandað í. Fyllt agúrka — f rískandi og góð Skerið báða enda af agúrku. Skafið kjarnana úr og fulliö holuna með hrærðum osti, kryddið og hrærið með mæj- onesi, stráði steinselju yfir. 27. TBL. VIKAN49 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.