Vikan


Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 55

Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 55
VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 87. .21. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu barna: 1. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Fjölnir Sigvaldason, Finnbogastöðum, 523 Strandasýslu. 2. verðlaun, lOOOkrónur, hlaut Viðar Traustason, Höfðabraut 4,300 Akranesi. 3. verðlaun, 1000 krónur. hlaut Elva Björk Gunnarsdóttir, Kötlufelli 11, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: HALLA Verðlaun fyrir krossgátu fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigriður Sigursteinsdóttir, Drafnargötu 17. 425 Flateyri. 2. verðlaun. 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, 551 Skaga- firði. 3. verðlaun, 1500 krónur. hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, 107 Reykja- vík. Lausnarorðið: ÞURSAEGG Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Guðrún Jóhannesdóttir, Norðurgötu 11, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Sig. Magnússon, Hólabraut 9,220 Hafnarfirði. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Kristinn Sigurðsson, Lækjargötu 3, 530 Hvamm- stanga. Réttar lausnir: 2—1—X X—2—X 2—X—2. Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. -X Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilarinn i suður varð ekkert óánægður, þegar spilið kom fyrir í keppni, þegar hjartað skiptist 4-1. Annars hefðu sjö hjörtu staðið. Eftir að hafa tekið fyrsta slag á spaðadrottningu tók hann Á-K i hjarta. Fann fljótt örugga leið til að vinna spilið. Tók ekki fleiri tromp en spilaði spaðaás, siðan kóng. Ef austur á aðeins einn eða tvo spaða og trompar stendur spilið. Þegar suður kemst inn tekur hann einu sinni tromp, siðan laufkóng. Ef spaðinn skiptist 3-3 er heldur ekkert vandamál. Ef austur á lengdina í spaða — það er fjóra — er hægt að trompa spaða i blindum, og þá standa sennilega sjö. Segjum hins vegar að vestur 'eigi fjóra spaða — ogaustur trompi ekki. Þá spilar suður tigli og nákvæmlega sama staða kemur upp og nefnd er 1 spaðanum áður. Ef hins vegar þá kemur í Ijós að vestur á fjóra tígla, þegar suður hefur spilað þremur hæstu og austur trompar ekki, tekur suður laufkóng. Siðan einu sinni tromp. Þá er spaði eða tigull trompaður í blindum. Austur má trompa yfir en verður þá að spila laufi og suður losnar þá við tapslag i laufás þlinds. LAUSNÁSKÁKÞRAUT ~ 1. Bf5!!. Þrumuleikur. Eflaust kannast einhverjir við stöðuna. Hún kom upp í skák Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen á Reyk- javíkurmótinu í vetur. Skákin tefldist. 1. Bf5!! — gxf5 2. gxf5 — Dc6 3. Hgl — Dc2 4. Hbel — Kf8 5. f6, og í þessari gjörtöpuðu stöðu féll Larsen á tíma. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sólarfilma er fyrirtæki LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Nei, 6g er bare að skrópa úr vinnunni, ef ég vœri kominn i sumarfri, vœri ög áreiðanlega að móla húsið. 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröið: Sendandi: LAUSN NR. 93 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 1 x2 K 27. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.