Vikan


Vikan - 06.07.1978, Page 55

Vikan - 06.07.1978, Page 55
VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 87. .21. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu barna: 1. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Fjölnir Sigvaldason, Finnbogastöðum, 523 Strandasýslu. 2. verðlaun, lOOOkrónur, hlaut Viðar Traustason, Höfðabraut 4,300 Akranesi. 3. verðlaun, 1000 krónur. hlaut Elva Björk Gunnarsdóttir, Kötlufelli 11, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: HALLA Verðlaun fyrir krossgátu fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigriður Sigursteinsdóttir, Drafnargötu 17. 425 Flateyri. 2. verðlaun. 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, 551 Skaga- firði. 3. verðlaun, 1500 krónur. hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, 107 Reykja- vík. Lausnarorðið: ÞURSAEGG Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun. 5000 krónur, hlaut Guðrún Jóhannesdóttir, Norðurgötu 11, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Sig. Magnússon, Hólabraut 9,220 Hafnarfirði. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Kristinn Sigurðsson, Lækjargötu 3, 530 Hvamm- stanga. Réttar lausnir: 2—1—X X—2—X 2—X—2. Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. -X Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilarinn i suður varð ekkert óánægður, þegar spilið kom fyrir í keppni, þegar hjartað skiptist 4-1. Annars hefðu sjö hjörtu staðið. Eftir að hafa tekið fyrsta slag á spaðadrottningu tók hann Á-K i hjarta. Fann fljótt örugga leið til að vinna spilið. Tók ekki fleiri tromp en spilaði spaðaás, siðan kóng. Ef austur á aðeins einn eða tvo spaða og trompar stendur spilið. Þegar suður kemst inn tekur hann einu sinni tromp, siðan laufkóng. Ef spaðinn skiptist 3-3 er heldur ekkert vandamál. Ef austur á lengdina í spaða — það er fjóra — er hægt að trompa spaða i blindum, og þá standa sennilega sjö. Segjum hins vegar að vestur 'eigi fjóra spaða — ogaustur trompi ekki. Þá spilar suður tigli og nákvæmlega sama staða kemur upp og nefnd er 1 spaðanum áður. Ef hins vegar þá kemur í Ijós að vestur á fjóra tígla, þegar suður hefur spilað þremur hæstu og austur trompar ekki, tekur suður laufkóng. Siðan einu sinni tromp. Þá er spaði eða tigull trompaður í blindum. Austur má trompa yfir en verður þá að spila laufi og suður losnar þá við tapslag i laufás þlinds. LAUSNÁSKÁKÞRAUT ~ 1. Bf5!!. Þrumuleikur. Eflaust kannast einhverjir við stöðuna. Hún kom upp í skák Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen á Reyk- javíkurmótinu í vetur. Skákin tefldist. 1. Bf5!! — gxf5 2. gxf5 — Dc6 3. Hgl — Dc2 4. Hbel — Kf8 5. f6, og í þessari gjörtöpuðu stöðu féll Larsen á tíma. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sólarfilma er fyrirtæki LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Nei, 6g er bare að skrópa úr vinnunni, ef ég vœri kominn i sumarfri, vœri ög áreiðanlega að móla húsið. 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröið: Sendandi: LAUSN NR. 93 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 1 x2 K 27. TBL. VIKAN 55

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.