Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 71

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 71
MENNTAMÁI. 69 SkiptaK ikobavúx. Verkcfni við barnapróf. Oft hefi eg hugsað um það, hversu mikið ósamræmi er i þeim verkefnum, sem lögð eru lil grundvallar við árs- próf og fullnaðarpróf barna út um land. Sérstaklega þó, þar sem farkennslan starfar. Mun það vera ýmist, að verkefnin séu of þung og þvælin, og spurningar ekki nógu takmarkaðar, eða þá hitt, sem eg álít að sé öllu algeng- ara, að verkefnin séu alltof létt og auðskilin. Eg hefi tekið börn úr farskóla úr öðru héraði,sem hafa lilotiðþareink- unnirnar 8 og 9 við árspróf árið áður en þau komu hér i skólann. Síðan hafa þessi börn stundað nám sitt heilan vetur hér i skólanum, verið lieilsuhraust og virzt halda sig sæmilega að lærdómnum, og að því loknu fengið út einkunnirnar 5 og 6. ÍJt af þessu hefir svo orðið óánægja meðal aðstandenda þessara barna, þeir hafa ásakað mig og prófdómarann, að við værum hlutdrægir, gæfum ein- kunnir eftir þvi, hverjir ættu börnin o. s. frv. En þetta dæmi, sem eg nefni liér, skeði vorið, sem allar spurningar voru sendar frá skrifst. fræðslum.stjóra. Svo palladómar þeirra aðstandanda, sem þar áttu lilut að máli, geta fallið um sjálfa sig. Annað dæmi ætla eg að nefna, þótt hvorugt þessara dæma virðist vera meðmæli með minum skóla. Barn, sem stundaði nám hjá mér heilan vetur og fékk þá einkunnina 6 við árspróf, naut heimaltennslu veturinn eftir og lók svo fullnaðarpróf um vorið við farskóla, og lilaut þá einkunnina 9,3. Þess skal getið, að próf þetta, sem barnið tók, fór munnlega fram, að undanskildum reikn- ingi og lestri, er komu frá skrifstofu fræðslumálastjóra. Eg undrast það mikið að sjá hinar háu og glæsilegu ein- kunnir barnanna úr farskólunum, sem ekki hafa stundað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.