Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Side 80

Menntamál - 01.03.1936, Side 80
78 MENNTAMÁL Dýramyndir handa skólum. Atlas með 3Q2 myndum af hryggdýrum. SamiS liefir Árni Friðriksson, magister. Bókin er gefin út að tilhlutun fræðslu- málastjóra. og er nauð- synleg við náttúru- fræði- kennslu i öllum skól- um lands- ins. — Nýungl íslenzk kambgarnsföt. Hin nýju kamligarnsfataefni eru komin á mark- aðinn. Föt úr íslenzkri ull eru hentugust í íslenzku lofts- lagi, segja heilsufræðingarnir. Ekkert kamhgarn liefir verið unnið hér á landi, fyrr en Gefjun byrjaði á því í sumar. Islenzkt kambgarn er því alger nýjung. Gefjunnar-kambgarnsföt fást á saumastofum Gefj- unnar á Akureyri, Reykjavik og Stykkishólmi og dúkarnir í öllum kaupfélögum á landinu. Kauplð Qefjunarföt! Qangiö í Gefjunarfötum! ■

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.