Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 23 mörku, aö kennarar voru víða nánast eins og djáknar hjá prestinum. Og ekki hefir vantað fram á þennan dag full- yrðingar um það hér, að kennarastéttin sé óþörf, a. m. k. í sveitum, því að þar hafi prestarnir alltaf annazt barna- fræðsluna, og sé það bara sóun að bæta þar á ofan heilli stétt manna. Svo hefir að vísu aldrei verið, því að prestarnir voru aðeins eftirlitsmenn eða prófdómarar. Sjálft kennslu- starfið hefir alltaf heimtað sinn mann. Og það var Jóni Þórarinssyni jafnan ljóst, að þeir kennarar, sem hafa búið sig sérstaklega undir sitt starf, eigi engir undirmenn að vera annarra, sem starfa á öðru sviði. Kennslufrelsi og sjálf- stæð kennarastétt er skilyrði þess, að starfið beri fullan ár- angur. í þessu efni hefði þróunin getað orðið öll önnur, ef ekki hefði notið Jóns Þórarinssonar, hans löngu reynslu og glögga skilnings á köllun kennarans. Á 50 ára afmæli kennarasamtakanna minnast nú margir hins fyrsta fræðslumálastjóra og skólastjóra Flensborgar- skólans, Jóns Þórarinssonar. Hann var hverjum manni geðþekkari, sem honum kynntist, friður sýnum, fyrirmann- legur og prúður í allri framkomu. Af frjálsum vilja kaus hann sér fræðslumálin að æfistarfi og féll ekki frá störfum fyrr en festa var komin í fræðslu barna, unglinga og kenn- ara. Ásg. Ásgeirsson. Jónas Jónsson hefir, svo sem öllum er kunnugt, verið mest umtalaður maður á landi hér siðustu áratugina, og sá maður, sem flesta þætti þjóðlífsins hefir látið til sín taka. Skólamálin hafa verið ofarlega á baugi meðal þeirra mörgu mála, sem hann hefir haft afskipti af og barizt fyrir. Enda hóf hann starf sitt í opinberri þjónustu sem kennari kenn- araskólans, og sem ritstjóri Skinfaxa lét hann skóla- og uppeldismál meira til sín taka en flest eða allt annað. Það var ekki einungis, að Jónas skrifaði í Skinfaxa hverja grein- ina af annarri, og sumar mjög langar, sem eingöngu voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.