Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 42
40 MENNTAMÁL Á Alþingi 1919 voru sett lög um skipun barnakennara og laun þeirra. Þessi lög fólu í sér stórkostlega hagsmuna- og réttarbót og urðu máttugur þáttur í viðreisn kennara- stéttarinnar. Stofnun kennarasambandsins var einskonar framhald þeirra endurbóta, sem lögin veittu, séttarfélag, sem héldi áfram framfarabaráttu kennaranna á grund- velli vaxandi menntunar og bættra kjara. Að vísu voru þeir i fyrstu í miklum minni hluta, sem skildu til fulls, að sambandið varð að byggjast upp á hreinum stéttargrund- velli og samræma varð aðalatriði félagsstarfsins og þau lög, sem kennslustarfið átti að byggjast á. Sá maður, sem mest og bezt hafði um þessi mál hugsað og einkum undirbúið stofnfundinn, Helgi Hjörvar, var aðal- talsmaður þeirrar stefnu, sem sigraði og öll þróun síðari ára hefir verið byggð á, sem sé að fyrst og fremst skyldi lögð áherzla á menntun kennaranna og þjóðaruppeldið, og í öðru lagi unnið að hagsmunum kennaranna á hreinum stéttargrundvelli. Eftir stofnun Sambands íslenzkra barnakennara minn- ist ég margra erfiðleika vegna skiptra skoðana, bæði meðal stjórnenda sambandsins og annarra félagsmanna. En þar sem allir munu hafa átt eitt og sama mark- mið og deilurnar því eingöngu í sambandi við leið- ir þær, er fara skyldi á hverjum tíma, hafa samtök og störf kennarastéttarinnar leitt til vaxandi gagns fyrir þjóðina ár frá ári. Ég hefi góðar endurminningar um alla mína samverkamenn frá þessum timum og nota nú tækifærið til þess að þakka þeim fyrir samvinnuna og óska þeim yngri til hamingju með þau réttindi, sem þegar eru fengin, í trausti þess, að aldrei tapist það sjónarmið, að gera miklar kröfur til sjálfs sín, og að sá skilningur megi dafna vel, að félagskennd og framfaraþrá leiða menn að gagnlegu marki. Bjarni Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.