Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 118

Menntamál - 01.06.1939, Blaðsíða 118
116 MENNTAMÁL mikið starf óunnið í íslenzkum uppeldis- og atvinnumálum. Má heita, að algert handahóf ráði um það, á hvaða hillu menn lenda í lífinu. Úr þessu mætti mikiö bæta með til- tölulega litlum kostnaði. Auðvelt vær t. d. að kynna æsku- lýðnum meira en hingað til ástand og framtíðarviðhorf aðal-starfsgreinanna í landinu. „The Senior School“ starfar í framhaldi af „The Junior School". Verklegt nám er nú hafið eftir því, sem hæfileikar hvers einstaks nemanda benda til. Mikil áherzla er lögð á almennar íþróttir og sund er allvíða iðkað. Ég heimsótti 4 skóla af þessari tegund. Skal aðeins minnast stuttlega á einn þeirra (Senior Mixed School, Gibbons Rd.). Ég var staddur á föstudagskvöld í skóla þessum. En í enskum skólum er eigi kennt á laugardögum. Þótti mér athyglis- vert, hversu skólastarfið var endað þetta kvöld. Pyrst var leikið göngulag í aðalsamkomusal skólans. Nemendur ganga inn í skipulegum röðum. Skólastjórinn ávarpar nemendur og kennara. Óskar hann öllum góðs „weekend“ og biður stutta bæn. Nemendur svara. Skólastjóri býður öllum góða nótt. Göngulag er aftur spilað. Nemendur ganga út. — „Þannig endum við alltaf starf hverrar viku,“ segir skóla- stjórinn. „Auk þess höfum við ætíð morgunbænir." Svo mun einnig vera yfirleitt í enskum skólum. Miðskóla heimsótti ég nokkra. Segi hér frá heimsókn í einn sérskóla stúlkna (Walworth Central School for Girls). Ég skoða skólaeldhúsið. Þar er bæði gaseldstæði og hola til þess að kenna stúlkunum að nota hvort tveggja. 4 lítil herbergi eru sérstaklega ætluð nemendunum til þess að æfa sig í störfum og stjórn lítils heimilis. Eru 4 stúlkur í flokki saman, og hafa þær til umráða svefnherbergi, dag- stofu, eldhús og baðherbergi. Kennari leiðbeinir og lítur eftir allri umgengni. „Stúlkurnar hafa mikinn áhuga fyrir þessu og kappkosta að rækja störf sín sem bezt,“ sagði kennarinn mér. Meðferð ungbarna er einnig kennd í skól- anum. Nemendur stunda allmikið leikæfingar. Þjóðdansar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.