Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1969, Side 42

Æskan - 01.01.1969, Side 42
 Gauti Hannesson: Handavinna Öll þekkið þið bylgjupapp- ann, þvi að hann mun líklega berast inn á allflest heimili á landi hér. Oft eru það kassar utan af ýmiss konar vörum, lík- lega heizt þeim, sem cru við- Sitthvað úr bylgjupappa. kvæmar fyrir hnjaski eða eru brothættar. Þessi tegund um- búðapappa hefur nefnilega þann eiginleika að láta dálítið undan höggi, bylgjurnar sjá fyrir því. — En sem sagt, ef þið komizt yfir dálítið magn af þessu efni þá fáið lánuð skæri hjá mömmu ykkar og byrjið að klippa niður í það, sem ykkur dettur í hug að búa til. Einnig þurfið þið að hafa límtúbu, eða dós með Jötungrip-lími við höndina og fáeinar þvotta- klemmur. Þær notið þið til þess að halda þvi saman sem límast skal. — Skærin þurfa að bíta vel og ef það kemur fyrir, að l>ylgjurnar leggjast saman í sárinu, þar sem þið hafið klippt, þá er gott að hafa sívalan tré- flein, sem er mátulega stór inn- an i bylgju. Með honum er hægt að rétta bylgju-augun við þótt þau leggist lítið eitt saman við klippingu. — Gerið t. d. tilraun til að búa ykkur til hatt fyrir næsta grímuball í skólanum. — Síðan er hægt að mála yfir með þekjulitum. Marga hiuti er hægt aS gera úr bylgjupappa. HHHKBKHKBKHHKttHKBHHKBHKBHKBHHKBKHHHHKHHKBlHlBHHHKBÍBHKBKHKBHHKBHKBKBHHKBHKBKBÍBHHHHHHHKttKHKH 38

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.