Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 13

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 13
Nýtt skák séní Norðurlandameistari kvenna i skák, Guðlaug Þorsteinsdóttir, sem er aðeins 14 ára gömul, hefur stundað skálc- iþróttina af kappi i fjögur ár. Hún var næst- yngsti keppandinn á Norðurlandamótinu i Noregi og er árangur hennar frábær i alla staði. Skákmenn hér heima og á Norður- löndum eru á einu máli að Guðlaug eigi eftir að vinna mörg fleiri afrek við skákborðið. Fjórtán islendingar tóku þátt i meistaraflokki á mótinu og stóðu þeir sig vel, en þátttakendur voru um 120. Bestum árangri náði Helgi Ólafsson og varð hann i sjöunda til áttunda sæti ^á kepptu fjórir i almennum flokki. Síðar sama dag hitti „Alken" annað veiðiskip og þegar rætt var um hinn 'ókennilega fugl“ varð einhverjum að orði, að ef til vill gæti þetta verið bréfdúfa frá Andrée leiðangrinum. Þó sjómönnum væri ekki kunnugt um, hvort Andrée væri lagður af stað í loftbelgs ferð sína, sneri Hansen aftur við á þann stað þar sem hann hafði skotið fuglinn, og lét setja út tvo báta tfl að leita hans. Svo ótrúlega vildi til, að fuglinn fannst fljótandi á sjónum, og þegar skipstjórinn sá að þetta var dúfa, rannsakaði hann fuglinn nánar og fann á hon- um bréfhulstur. I því var tilkynning til Stokkhólmsblaðs, dagsett 13. júlí kl. 12.30. Fram að sumrinu 1930 var þetta einasta skriflega frétt- in írá Andrée-leiðangrinum. FLÖSKUPÓSTUR FRÁ NAUÐSTÖDDUM I alþjóða siglingasögunni eru til mörg dæmi um að nauðstaddir sómenn hafi hent frá sér flöskuskeyti. Hér verður greint frá einu slíku: Breska Indíafarið „Kent“ um 13550 lestir að stærð, lagði af stað frá Dover 19. febrúar 1825 áleiðis til Bengal og Kína með 575 manns um borð. Þar af voru 400 hermenn og liðsforingjar ásamt konum og börnum. í Biscayaflóa lenti skipið í stormi. Farmur þess var m. a. sprengikúlur og púður. Liðsforingi sem átti að líta eftir hvernig farminum liði, valt um koll við eina veltu skipsins og missti úr höndum sér olíulukt sem hann var með, sem kveikti í vökva sem lekið hafði frá spritttunnu og eldur gaus upp. Þrátt fyrir ofboðslegar tilraunir til þess að slökkva eldinn, tókst ekki varna því að hann breiddist út í áttina að sprengiefninu. Meðal farþeganna var yfirmaður 31. stórskotaliðssveitarinnar Duncan Macgregor og fjölskylda hans. Þegar öll von virtist úti um björgun, vildi hann reyna að koma skilaboðum frá sér um það hvað komið hefði fyrir skipið, og hann hripaði niður í miklum flýti nokkrar línur: „Austur-lndíafarið stendur í björtu báli. Elisabeth, Jóhanna og ég sjálfur felum sálir okkar í hendur almættinu, sem innan skamms kallar okkur til sín inn í eilífðina. D.W.W. Macgregor 1. mars 1825, í Biscayaflóa. Orðsendingu þessa lét hann í flösku, sem hann kastaði í sjóinn. En rétt um sama leyti nálgaðist briggskipið „Camberia" sem var á leið til Vera Cruz hið nauðstadda skip. Konum og börnum var fyrst bjargað, síðan flestum öðrum. Sumir hliðruðu sér við að fara í bátana af ótta. Macgregor og Kent skipstjóri voru þeir síðustu sem yfirgáfu skipið, en þeir höfðu séð um að allt færi skipulega fram. Þá mátti búast við á hverri mínútu að skipið springi í loft upp, eldurinn hafði þegar náð nokkrum hinna hlöðnu fallbyssna skipsins, sem sprungu hver af annarri, í þessum skipsbruna fórst 81 maður, en Macgregor og fjölskylda hans voru meðal þeirra sem björguðust. Átján mánuð- um eftir slysið fannst flaskan með orðsendingunni nálægt Barbados í Vestur-lndíum og var send aftur yfir Atlantshafið til Macgregors. En sjóslys og flöskupóstur geta sett ímyndunarafl og hugarflug fleiri en hinna almennu einstaklinga í gang, sem sjá má af heims- bókmenntum. FYRSTA SKÁLDVERK EDGARS ALLAN POES Sumarið 1833 efndi dagblaðið „The Saturday Visitor“ I Baltimore til bókmenntasamkeppni þar sem veittir yrðu 550 dollarar fyrir bestu 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.