Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 19

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 19
Meðan þessir tveir vinir ræddust við í París, töluðu tveir aðrir menn saman í krá einni í útjaðri Lundúna. 1>elr voru báðir dökkir yfirlitum og skuggalegir. Annar var skeggjaður, en hinn, sem auðséð var að lerigi hafði dvalið innan dyra, hafði eingöngu nokkurra ^aga skegg á efri vör. Sá talaði. »,Þú verður að raka þetta skegg af þér, Alexis,“ sagði hann við félaga sinn. „Hann mundi jafnskjótt þekkja frg með það. Við skiljum nú, og þegar við hittumst aftur á þilfari Kincaid, skulum við vona að hafa með °kkur tvo tigna gesti, sem ekki gleðjast yfir því skemmti- lerðalagi, sem við höfum fyrirhugað þeim. Eftir tvær stundir verð ég á leið til Dover með ann- nn þeirra, og annað kvöld ættir þú að koma með hinn, el þú fylgir nákvæmlega ráðum mínum, svo framarlega Sein hann kemur aftur til Lundúna eins fljótt og ég býst við. Við ættum bæði að hafa gagn og gaman af þessu fyrir- t$Ei okkar, kæri Alexis. Við getum þakkað heimsku lrakka fyrir, að ráðabruggið tekst. Þeir hafa haldið því n°gu lengi leyndu, að ég væri sloppinn. Og á meðan hef l'aft nægan tíma til þess að undirbúa sérhvert smá- ahiði í þessu ævintýri, svo lítil líkindi eru til, að því 'erði komið fyrir kattarnef. Vertu nú sæll og gott gengi!“ Þrem stundum síðar gekk símsendill upp tröppurnar hús d’Arnots í París. •»Símskeyti til lávarðsins af Greystoke," sagði hann þjóninn, er kom til dyra. „Er hann hér?“ Vjónninn kvað já við, kvittaði fyrir skeytið og færði arzan það. Hann var að leggja af stað heim. Earzan reif upp skeytið og fölnaði, er hann las það. ••Lestu, Paul,“ sagði hann og rétti d’Arnot blaðið. •>Það er þegar komið á daginn.“ Lfakkinn las: ”Jack stolið úr garðinum með svikum nýs þjóns. 0tr,du strax! — Janc.“ Þegar Tarzan stökk út úr vagninum, sem hafði flutt ^atln frá járnbrautarstöðinni, og hljóp upp riðið heim Lundúnabústað sínum, kom kona á móti honum. ugu hennar voru þurr, en hún var nær því hamslaus. Jane Porter-Clayton skýrði í snatri frá öllu því, er Un vissi um barnsránið. fr ^arn-fóstran var að aka drengnum á gangstéttinni ^arrian við húsið, þegar lokuð bifreið stansaði við götu- °rnið. Stúlkan hafði veitt vagninum lauslega athygli, arla tekið eftir því, að enginn sté út úr honum, en tn þar í gangi, eins og beðið væri farþega úr húsi Vt’ er hann nam staðar hjá. >ví uasr samstundis hafði Karl, nýráðni þjónninn, kom- Ég verS fimm ára í dag. ið hlaupandi út úr húsi lávarðsins og sagt, að húsmóð- ir stúlkunnar vildi strax finna hana, en hann ætti að gæta Jacks litla á meðan. Stúlkan kvaðst ekkert hafa grunað, uns hún kom að húsdyrunum, er henni datt í hug að vara hann við að snúa við vagninum, svo sólin skini ekki framan í barnið. Þegar hún sneri sér við til þess að kalla þetta til hans varð liún hissa á því að sjá hann hraða sér með vagn- inn út að horninu, og um leið sá hún vagnhurðina opn- ast og mann dökkan yfirlitum koma í ljós í dyrunum. Ósjálfrátt óttaðist hún um barnið, rak upp hljóð, hljóp ofan tröppurnar og eftir götunni til vagnsins. En nú var Karl að rétta svarta manninum drenginn. Rétt áður en hún kom að vagninum, stökk Karl inn í hann og lokaði hurðinni á eftir sér. Jafnskjótt reyndi ökumaðurinn að setja vagninn á hreyfingu, en auðséð var, að eitthvað var í ólagi, og stúlkan komst að honum. Hún stökk upp á vagnþrepið og reyndi að hrifsa barn- ið frá þeim ókunnuga og hékk á þrepinu, eftir að vagn- inn var kominn af stað, og ekki sleppti hún fyrr en Karl barði hana heljarhögg í andlitið. Óp hennar höfðu kallað til fólk úr nágrenninu og eins úr Greystoke-húsinu. Lafði Greystoke hafði sjálf séð til- raunir hennar og reynt til þess að ná vagninum, en ár- angurslaust. Meira vissi enginn, og lafði Greystoke hafði enga hug- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.