Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 31

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 31
í Ástralíu eru stórborgir, margir bílar og fín hús. Þeir, sem búa í stórborgunum hafa allir flust til Astralíu frá öðrum löndum. En sum- ir búa ekki í borgum og búa ekki a|ltaf í húsi. Þeir lifa eins og við Nfðum á steinöld. Þú ert að lesa U|n þá núna. Þetta eru feðgar. Þeir eru á veið- um. Þeir verða að skjóta eitt eða tvö dýr daglega, annars fá þeir ekkert að borða. Þeir verða líka að veiða dýr á morgun. Þeir fara á veiðar daglega. Þeir búa sjálfir til vopnin sín: Spjót, boga og örvar. Hérna eru mæðgur. Þær leita að rótum og lirfum og tína ber og hnet- Ur- Þær bjuggu sjálfar til körfurnar sinar, fléttuðu þær úr stráum. Hér sérðu hvernig reipi er búið til- Löng strá eru tætt í mjóa þræði. I^ióu þræðirnir eru fléttaðir saman °9 verða að gildum þræði. Gildu Þræðirnir eru fléttaðir í reipi. Vagg- an er riðin úr gildum þráðum. Það er nótt. Sumir hvíla á skinni. Aðrir liggja á jörðinni. Drengurinn er vakandi, því að hann á að gæta eldsins. Þau eru aðeins fáeina daga á sama stað. Á morgun slökkva þau bálið og halda af stað. Litli drengurinn hefurverið aleinn heima í allan dag. Hann hefur verið að gæta eldsins. Nú kom hin heim. Faðir hans og bróðir voru á veiðum. Ætli mamma hans hafi líka verið á veiðum? Þau reistu kofann fyrir hálfum mánuði. Það var rigning og því of kalt til að sofa undif beru lofti. Nú er aftur komin nótt, en eng- inn ætlar að sofna. Það er hátíð í nótt. Allir karlmennirnireru málaðir. Þeir ætla að dansa stríðsdans. Þeir, sem dansa stríðsdans, bera vopnið á sér. Þessi maður er með spjótið sitt og búmmerangið sitt. Búmmer- ang er kastvopn. Það kemur til manns, ef maður hittir ekki í mark. í Ástralíu 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.