Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1977, Side 75

Æskan - 01.11.1977, Side 75
einni með líkinu. Hefurðu ekki gert mér nóg illt, þótt þú látir mig nú vera í friði? Hvað hef ég illt gert þér, að þú getur aldrei ^®tt að elta mig?“ i>Þú geldur fyrir syndir apans, sem þú kaust, þegar þú gast fengið heldri mann og ást hans, — Nikolas Rokoff,“ svaraði ^ann. „En til hvers er að þrátta um málið? Við gröfum barnið ^ér, 0g þú ferð strax með mér til búða minna. Á morgun skila e8 þér hingað aftur og fæ þig tilvonandi bónda þínum, — ^lr>um fríða M’ganwazam. Komdu!“ Hann rétti út höndina eftir barninu. Jane, sem nú var staðin á fætur, sneri sér undan. »Eg læt grafa líkið,“ sagði hún. „Sendu menn til þess að grafa gröf fyrir utan þorpið.“ Rokoff var umhugað um að ljúka þessu af og komast með ^arigann heim til sín. Hann þóttist sjá á henni, að hún léti sig. ^ann fór því út og benti henni að koma á eftir sér. Undir stóru tre fyrir utan þorpið grófu svertingjarnir grunna gröf. Jane vafði líkinu inn í ábreiðu og lagði það mjúklega í 8röfina. Hún sneri sér frá gröfinni, svo hún sæi ekki moldina hylja litla kroppinn, og baðst hljóðlega fyrir. Svo gekk hún þurreygð, en þjáð, á eftir Rússanum gegnum niðamyrkur frumskógarins um hlykkjótt trjágöngin, sem lágu ffá þorpi mannætunnar til híbýla hvíta óvinarins. Allt umhverfis þau heyrðist fótatak villidýra, og veiðiöskur ljóna kváðu við örskammt í burtu. Svertingjarnir kveiktu kyndla og veifuðu þeim yfir höfðum sér til þess að fæla villi- dýrin á brott. Rokoff skipaði þeim að hraða sér, og af skjálft- anum í rödd hans heyrði Jane, að hann var hræddur. Raddir skógarnæturinnar kölluðu fram í huga Jane endurminninguna um daga og nætur í álíka skógi, þegar hún var með skógarguði sínum, — hinum ótrauða og óvinnandi Tarzan apafóstra. Þá hafði ekkert skelft hana, því hún var í vinahöndum. En hvað allt væri nú öðruvísi, ef hún vissi, að hann væri nú einhversstaðar í skóginum að leita hennar! Þá væri vissulega vert að lifa og vona, að björgun væri í nánd, — en hann var dauður! Það var samt ótrúlegt. Dauðinn virtist ekkert rúm eiga í þessum stóra líkama og stæltu vöðvum. Ef Rokoff einn hefði sagt henni dauða manns hennar, hefði hún vitað, að hann laug. Henni fannst engin ástæða til þess að rengja svertingjann. Hún vissi ekki, að Rokoff hafði talað við hann rétt áður en hann sagði henni þessa fregn. Loksins komu þeir að bústað Rokoffs. Þar var allt í upp- námi. Hún vissi ekki hvers vegna, en hún heyrði að Rokoff var æfareiður, og af slitri úr samræðum skildi hún, að fleiri Dr. William Horneday, sem starfaöi við dýragarð New York borgar, gerði athugun á gáfnafari dýranna. Niður- stöður hans urðu þessar: Simpansinn er gáfaðastur allra dýra og það er einnig auðveldast að temja hann. Næst honum kemur svo órangútan, en górillan, sem er stærstur mannapanna stendur langt að baki þeirra hvað vitsmuni snertir. Indverski fíllinn kemur strax á eftir órangútanum, þá hesturinn og hundurinn, en þeir hafa báðir þroskast mikið við að þjóna manninum. Bjórinn er mjög vel greindur en það er aldeilis ómögulegt að temja hann. Ljón eru vitrari en tígrisdýr eða hlébarðar og það er einnig hægara að temja Ijónin. Grábjörninn er best gefinn af bjarnarættinni. Úlfa og refi er erfitt að temja, þó þeir séu góðum gáfum gæddir. Hirtir og geitur eru klók dýr, en þau veröa aldrei reglulega vel tamin. Þá má segja að ekkert dýr standist sæljóninu snúning í jafnvægislist- inni, en það er samt frekar treggáfað. 7^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.